Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Björgunar og slysavarnarsjóður til minningar um Kristján Ingibergsson

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Sjóðurinn var stofnaður á aðalfundi vísis þann 29. desember 1990 fyrir tilstuðlann Odds Sæmundsosnar skipstjóra í Keflavík til minningar um fyrrverandi formann Vísis Kristján Ingibergssonar sem látist hafði 3 júlí 1990.

Kristján var mikill áhuga og verkmaður um slysavarnarmál sjómanna, stóð meðal annas fyrir því að Vísisfélagar söfnuðu fyrir hjartamonitor í þyrlu Landhelgisgæslunar, þess mætti einnig geta að plastrauða röndinn á stýrishúsum og búrarþökum fiskiskipa var hans hugmynd.

Tilgangur sjóðsins er að stuðla að bættum öryggismálum sjómanna.


Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade