Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Félag Úkraínumanna á Íslandi
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Félag Úkraínumanna á Íslandi var stofnað árið 2012.
Tilgangi sínum hyggst félagið ná með:
- að þróa úkraínsk bókasafnið
- að skipuleggja starfsemi barna í mennta og menningar sviði
- að aðstoða börnin og fullorðinn aðila sem vilja læra Úkraínsku
- að hafa góða samvinnu við Úkraínsk Sendiráðum og Ræðisskrifstofu í Finnlandi