Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Trúðavaktin, íslensku sjúkrahústrúðarnir

Samtals Safnað

142.669 kr.

Fjöldi áheita

44

Trúðavaktin, íslensku sjúkrahústrúðarnir, eru fyrstir sinnar tegundar á Íslandi. Vaktina skipa fagmenntaðir leikarar sem hafa hlotið sérstaka þjálfun í aðferðafræði og vinnusiðferði sjúkrahústrúða. Trúðavaktin býður ókeypis þjónustu fyrir Barnaspítala Hringsins. Trúðarnir heimsækja öll börn frá 0-18 ára á spítalanum, alla fimmtudaga, allt árið um kring, tveir trúðar í senn. Deildirnar sem trúðarnir heimsækja eru legudeild lyf og skurðlækninga, dagdeild barna, vökudeild, bráðamóttaka barna og gjörgæsla. Öll börn, sem vilja fá heimsókn. Þetta eru stuttar spunaheimsóknir sem endast allt frá 5 sekúndum upp í 10 mínútur.

Trúðavaktin, hóf starfsemi sína 1. Mars 2018 og samanstendur af 14 sviðslistamenntuðum einstaklingum og er rekin í góðri samvinnu við barnadeildir sjúkrahússins. Trúðavaktin hefur skýran starfsramma sem settur hefur verið í samráði við Landspítala og tekur mið af starfsreglum og starfsumgjörð sem alþjóðasamtök sjúkrahústrúða hafa þróað.

Helsta markmið Trúðavaktarinnar er að halda áfram að gleðja og létta lund veikra barna og fjölskyldna þeirra. Spítalinn veitir mikilvæga læknishjálp og umönnun en á sama tíma er dvöl á spítala stórkostlegt inngrip í daglegt líf barna og einkennist oft af þungum hugsunum, ótta, sársauka, leiða, samskiptaörðugleikum og endurtekningum. Þegar umhverfið í kringum barnið er afslappað og fyllist hlátri og gleði, hefur það áhrif á barnið og skapar öryggi og bætta líðan. Ekki má gleyma að minnast á sameiginlega reynslu sem börn öðlast með aðstandendum sínum og trúðunum. Þetta getur verið stór skemmtileg upplifun sem hægt er að tala um eftir að trúðarnir hafa yfirgefið herbergið. Þannig getur trúðurinn lagt sitt af mörkum til að gera upplifun og endurminningar barnsins af dvölinni jákvæðari.

Þetta er gífurlega mikilvægt verkefni sem unnið er af mikilli ástríðu og reiðir sig alfarið á fjármagn í formi styrkja til áframhaldandi starfsemi. Trúðavaktin leggur áherslu á að Barnaspítalinn muni aldrei bera neinn kostnað af eða koma að fjármögnun Trúðavaktarinnar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21.1 km

Nicholas Candy

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
50% af markmiði
Runner
10 km

Bjartur Einarsson

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
120% af markmiði
Runner
10 km

Berglind Jonsdottir

Hefur safnað 10.669 kr. fyrir
107% af markmiði
Runner
21.1 km

Sveinn Óskar Ásbjörnsson

Hefur safnað 31.000 kr. fyrir
16% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Vinir Trúðavaktarinnar

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
12% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Margrét Tryggvadottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram strákur.
Helga Lilja
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ása Ósk Glassford
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gargamel
Upphæð4.669 kr.
Kósý nóvember IT maraþon ???
Ásbjörn Óskarsson ehf
Upphæð20.000 kr.
Áfram Trúðar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Hrund Hlynsdóttir Hafberg
Upphæð5.000 kr.
Ómetanlegt framtak !
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunna Eir
Upphæð2.000 kr.
Duglegur
Ásta Ásdís Sæmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árný
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bjartur!
Ívar Kjartansson
Upphæð2.000 kr.
Run and U amaze us
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjúlfur
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bjartur
Markús
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórir
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu drengur hlauptu
Bjarnveig
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórir
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu drengur hlauptu
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Bragi Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Styrmir Benedikt Ísaksskóla
Oddný Sturludóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið!
Þóranna Dögg Björnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Takk fyrir að styðja góðan málstað!
Valgerður Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Halla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skarphéðinn P Óskarsson
Upphæð2.000 kr.
Frábært framtak
Amma Halla
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel og góða skemmtun!! <3
Styrmir Þór Bragason
Upphæð5.000 kr.
Hetjan hans pabba
Guðbjörg Lilja
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú flotti frændi
Gunnar Auðólfsson
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn
Gunnar Auðólfsson
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn
Hermann Tönsberg
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Kristín Arnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sölvi og Helgi
Upphæð2.000 kr.
Bestur
Sölvi og Helgi
Upphæð2.000 kr.
Flottur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dagbjört Sveinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
fallegt verkefni hjá ykkur
Hafþór frændi
Upphæð2.000 kr.
Fallegt starf elsku fólk

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade