Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Haven Rescue Home - Styrktarfélag

Samtals Safnað

535.000 kr.

Fjöldi áheita

104

Haven Rescue Home (HRH) er heimili fyrir stúlkur, 18 ára og yngri, sem eru barnshafandi og mæður ungra barna.  Í Kenía ríkir mikil fátækt og eitt af þeim mörgu vandamálum sem fylgir fátækt er að ungar stúlkur verða barnshafandi og ljúka ekki skólagöngu. Ríkjandi hugarfar í samfélaginu er að þegar þú ert orðin móðir sé skólagöngunni lokið, mæður eigi að taka ábyrgð á barni og sjá fyrir fjölskyldu sinni. Þær stúlkur sem kjósa að halda áfram að mennta sig hafa hingað til einungis haft þann möguleika að gefa barn sitt frá sér. Mörg heimili taka við ungabörnum sem fjölskyldur gefa frá sér, en aðeins örfá heimili eru starfrækt sem aðstoða bæði móður og barn.  

Markmið HRH er að gefa þessum stúlkum tækifæri til betra lífs. Á meðan þær klára skólagönguna er þeim boðið að búa með barnið sitt inni á heimilinu og fá nauðsynlega aðstoð til að geta sinnt bæði skóla og barni. Með því að klára skólagöngu eiga þær svo möguleika á að fá góða vinnu og geta flutt út í þjóðfélagið aftur sem sterkari einstaklingar. Með þessu móti er vítahringur fátæktar brotinn, en flestar þessara stúlkna koma frá fjölskyldum sem hafa alla tíð búið við fátækt. Þessi lausn er mun sjálfbærari en heimili fyrir munaðarlaus börn og veitir mæðrum og börnum það einstaka tækifæri að fóta sig saman í lífinu. 

HRH leitast við að sú vinna sem fram fer á heimilinu sé fagleg og geri skjólstæðingana sterka til að geta framfleytt sér og börnum sínum.  Á heimilinu vinnur menntaður félagsráðgjafi, sálfræðingur í hlutastarfi, leikskólakennari ásamt öðrum starfsmönnum sem hafa unnið lengi á heimilinu og fengið þjálfun.  Heimilið var stofnað í maí 2017 af Önnu Þóru Baldursdóttur.  Frá árinu 2017 hefur heimilið hýst 83 einstaklinga, ýmist í lengri eða skemmri tíma. Af þeim búa 21 á heimilinu í dag.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
42.2 km

Helga Bergsdóttir

Hefur safnað 233.000 kr. fyrir
117% af markmiði
Runner
10 km

Hafdís Ósk Baldursdóttir

Hefur safnað 71.000 kr. fyrir
142% af markmiði
Runner
10 km

Kristín Hálfdánardóttir

Hefur safnað 26.000 kr. fyrir
130% af markmiði
Runner
21.1 km

Tanja Tómasdóttir

Hefur safnað 128.000 kr. fyrir
128% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hulda Matthíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta!
Sif Ólafsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Hlaupadrottningin mín❤️
Hulda Matthíasdøttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey frænka
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Jana
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Melgerði 23
Upphæð5.000 kr.
Þú neglir þetta!
Upphæð12.000 kr.
Engin skilaboð
Sylvía Briem Friðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlakka til að hlaupa með þér í framtíðinni!
Karítas Ríkharðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Rut Óskarsdóttir
Upphæð3.500 kr.
Áfram Hafdís!
Olga
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Unnur
Upphæð3.000 kr.
Geggjuð áfram Tanja <3
Ari Sverrir
Upphæð2.000 kr.
🏃‍♀️💨
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elvar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rut
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel. Áfram þú 👏🏼🤩
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eyjólfur Haröarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Hálfdánardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram!!
Magnús Þórir Matthíasson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Már Jónsson
Upphæð1.000 kr.
Queen!
Erna litla frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Tanja ! Þú ert duglegust í heimi ❤️❤️
Petrína Sigurðsrdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Fríða Ásgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gogogo!!
Vallý
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel duglega frænka 👊🏻😘❤️
Karen
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta!
Birgitta Mekkín
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jana!❤️
Svanhildur Karen
Upphæð5.000 kr.
Snillingurinn minn ❤️
Hilmir Hjalta
Upphæð5.000 kr.
Astalla vistallalla
Kári Kristján Hermannsson
Upphæð5.000 kr.
You go girl :)
Þór Valtýsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram Tanja ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rut Þórisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíus Pétur Bergsson
Upphæð5.000 kr.
Mögnuð
Lilja Bjornsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Sigurður Einarsson 70 ára afmælisgjöf.
Sunna Ösp Bragadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Arnar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Henny S Gustafsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Anita Scime
Upphæð2.000 kr.
Geggjað málefni, áfram þú Helga mín❤️
Unnur og Sölvi
Upphæð2.000 kr.
Gangi þer vel Helga!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur Reynisson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ósk Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert alveg mögnuð! Gangi þér vel. x
Haukur Atli
Upphæð1.000 kr.
Áfram uppáhalds ljósmóðirin mín!
Íris Erla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Glóð
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Tanja!!
Amma Gunna
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel
Álfhildur
Upphæð5.000 kr.
Bam! Rockit!
Elisabet Halldóra Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Anna Fanný
Upphæð5.000 kr.
Flottust!
Valdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Dögg Hafsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eirikur Jonsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Beggi & Harri
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga frænka 🙌💪
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri Steinn Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Svo dugleg elskan ❤️
Gyða Ósk
Upphæð5.000 kr.
💪
Tinna Tomasdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Tanja!! U Can Do It :D
Sigga amma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Sigurður Einarsson 70 ára afmælisgjöf.
Heiðrún Hafliðadóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! 🩷
Ragna Björk
Upphæð5.000 kr.
Go girl 💪🏼🤍
Rúna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmunda Kristjansdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpa
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney Björk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð4.500 kr.
Engin skilaboð
Tommi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Tanja
Arna Pálsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!
Tómas Orri Tómasson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Benony Friðriksson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Enza
Upphæð2.000 kr.
áfram Jana❤️
Hrafnhildur Olga Hjaltadóttir
Upphæð2.000 kr.
Við getum þetta!
Alma Jenný
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð👊🏽❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hertha
Upphæð5.000 kr.
Koma svooooooo
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra frænka í norge
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel og frábært val á styrktarfélagi
Sunna Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Run Helga Ruuuun
Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María
Upphæð5.000 kr.
Áfram! Vuhuu 🥳
Hólmsteinn Björnsson
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Alexander Eyjólfsson
Upphæð50.000 kr.
<3
Thelma
Upphæð5.000 kr.
Held með þér
Jóhanna Rut Óskarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Stína fína!
Sirrý og Matti
Upphæð10.000 kr.
Áfram Tanja
Birna Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga
Andrea Ösp
Upphæð10.000 kr.
Áftam þú ❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Theodórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð 😍😍
Svanhildur Benjamínsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Tanja <3
Elísabet Valtýsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Tanja 🩷
Lilja V Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Emil Ísleifur Sumarliðason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Sigurdardottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kjarri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade