Hlaupahópur

Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins
Hleypur fyrir Reykjadalur - helgar og sumarbúðir
Samtals Safnað
Ákjósanleg greiðsluleið
Við hvetjum til útivistar og heilbrigðrar hreyfingar. Okkur finnst Reykjadalur gera það fyrir sína skjólstæðinga. Frábært starf sem þar er unnið
Reykjadalur - helgar og sumarbúðir
Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.
Hlauparar í hópnum
Sigrún Vernharðsdóttir
Haukur Jónsson
Nýir styrkir