Hlaupahópur
Team Abra
Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Team Abra hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Nafnid kemur frá Kristjáni Leó Alfredssyni, sem fékk tad stóra hlutverk á tessu ári ad berjast vid heilakrabbamein, Medulloblastoma. Abra er pokémon sem getur flogid og er duglegur ad hvíla sig ásamt tví ad vera í núinu. Lysir vel stödunni hjá Kristjáni í dag.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hjálpar fjölskyldum tegar virkilega tarf á tví ad halda. Mikilvægt félag og erum vid takklát ad tad sé til stadar.
Væri frábært ad geta safnad hálfri milljón. Sérstaklega tegar madur veit ad allur ágódinn fer til málefnanna.
Takk til Íslandsbanka ad halda tennan frábæra vidburd og takk til allra sem koma ad tessum mikilvæga vidburdi.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir