Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

38.716 kr.

Fjöldi áheita

25

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Félagið hefur einnig stutt starfsfólk Barnaspítala Hringsins til að efla sig faglega með þátttöku á ráðstefnum, námskeiðum og fundum. SKB er rekið fyrir sjálfsafla- og gjafafé og þakkar kærlega fyrir stuðning þeirra fyrirtækja, félaga og einstaklinga sem gerir því kleift að standa við bakið á skjólstæðingum sínum. Heimasíða félagsins er www.skb.is.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Páll Ásgrímur Jónsson

Hefur safnað 38.716 kr. fyrir
18% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð527 kr.
Engin skilaboð
Upphæð600 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.499 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.080 kr.
Engin skilaboð
Upphæð595 kr.
Engin skilaboð
Upphæð368 kr.
Engin skilaboð
Upphæð475 kr.
Engin skilaboð
Upphæð365 kr.
Engin skilaboð
Upphæð352 kr.
Engin skilaboð
Upphæð385 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.248 kr.
Engin skilaboð
Upphæð631 kr.
Engin skilaboð
Upphæð651 kr.
Engin skilaboð
Upphæð430 kr.
Engin skilaboð
Upphæð401 kr.
Engin skilaboð
Upphæð479 kr.
Engin skilaboð
Upphæð530 kr.
Engin skilaboð
Upphæð6.187 kr.
Engin skilaboð
Upphæð419 kr.
Engin skilaboð
Upphæð404 kr.
Engin skilaboð
Hinrik
Upphæð5.000 kr.
Inná með Páló!
Arnar Ingi Valgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak Páló
Upphæð6.994 kr.
Engin skilaboð
Upphæð946 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.150 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade