Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

201.300 kr.
Hópur (20.000 kr.) og hlauparar (181.300 kr.)

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ólavía er dóttir okkar, systir, frænka og vinkona sem hefur þurft að glíma við 2 krabbamein s.l ár. Eftir kraftaverkameðferð er hún í dag krabbameinslaus en á meðan baráttunni stóð og enn þann dag í dag hefur hún alltaf lagt sig fram við að gefa af sér til baka. Við vinir Ólavíu ætlum að leggjum okkar að mörkum við að taka hana til fyrirmyndar og hlaupum fyrir SKB til að styðja við það fallega starf sem félagið vinnur fyrir öll sterku börnin og fjölskyldur þeirra sem glíma við krabbamein.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Olga Skarstad

Hefur safnað 65.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
65% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Hulda Þorkelsdóttir

Hefur safnað 13.300 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
27% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Aldis Karlsdottir

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
30% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Mekkín Bjarkadóttir

Hefur safnað 40.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
80% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Þorkell Kristinsson

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
3% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ásta Guðmundsdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
29% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Elsa Arnardóttir

Er að safna fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
0% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kristinn Þorkelsson Skarstad

Hefur safnað 13.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
6.5% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Matthildur Laxdal

Er að safna fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
0% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Stefanía Karlsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Jóna Alla Axelsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
5% af markmiði
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Bjarni Freyr Brynjólfsson

Skemmtiskokk

Johann Laxdal

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Mamma og Pabbi Ólavíu
Upphæð20.000 kr.
Dugleg, fallega fólk með hjartað á réttum stað ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade