Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Kristinn Haukur Þorkelsson Skarstad

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Vinir Ólavíu

Samtals Safnað

13.000 kr.
7%

Markmið

200.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp 10km til styrktar SKB - félag sem hefur staðið þétt við bakið á okkur fjölskyldunni síðan Ólavía systir greindist með krabbamein.

Markmiðið er 200 þúsund, það hlýtur nú að detta

Ef þið viljið heita mig þa væri það geggjað, styrkjum SKB saman

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hulda Rúnars
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Sölvi Snorrason
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Robert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svavar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade