Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Stefanía Karlsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Vinir Ólavíu

Samtals Safnað

52.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoninu með vinum Ólavía og safna áheitum fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. 

Ég hleyp fyrir Ólavíu litlu frænku mína og Kristján Leó vin minn, og öll hin börnin sem greinst hafa með krabbamein❤️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð25.000 kr.
Áfram Stebba
Halldór
Upphæð2.000 kr.
frábært
Elín Kara
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð, áfram þú 🙌❤️
Tengdó ;)
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Áfram Stebba!
Gísla Rún Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pála
Upphæð5.000 kr.
Held með þér 🥰🙌
Upphæð5.000 kr.
Ég held með þér!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade