Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

60.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Við á Sálstofunni viljum gjarnan halda áfram að láta gott af okkur leiða og styrkja mikilvæg málefni. Að þessu sinni varð Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra fyrir valinu. 

Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra

Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar verkefnum sem vinna að bættri velferð, með áherslu á ungmenni. Allt starf er unnið með kærleika, samkennd, valdeflingu og samstöðu að vopni. Markmið: - Sporna við og draga úr misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum og notkun annarra ávana- og fíkniefna - Stuðla að eflingu á verndandi þáttum í lífi einstaklinga, sér í lagi ungmenna - Stuðla að samstöðu og jákvæðum framförum í málefnum sem varða og/eða tengjast málaflokknum

Hlauparar í hópnum

10 km

Linda Oddsdóttir

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
100% af markmiði
10 km

Berglind Brynjolfsdottir

Hefur safnað 25.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
100% af markmiði
10 km

Helga Jónasdóttir

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
100% af markmiði
10 km

Ragnar Þórðarson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
100% af markmiði
10 km

Þórunn Guðlaugsdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
20% af markmiði
10 km

Unnur Sveinsdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sálstofan
Upphæð50.000 kr.
Njótið dagsins!
Perla Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjað málefni, geggjað hlaupagengi! Áfram að markinu?

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade