Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Stefán Magnússon

Hleypur fyrir Gigtarfélag Íslands

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

10.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa fyrir Gigtarfélag Íslands.

Gigtarfélag Íslands

Tilgangur Gigtarfélags Íslands er „að bæta lífsgæði fólks með gigtarsjúkdóma“ . Hlutverk félagsins er að upplýsa, fræða og styðja gigtarfólk í hvívetna. Starfið miðast við félagsstarf og forvarnir í víðum skilningi. Hjá Gigtarfélaginu má finna viðhaldsendurhæfingu (sjúkra- og iðjuþjálfun), skipulagða leikfimi, fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk með gigt og aðstandendur þeirra. Félagið styður við rannsóknir á gigt og hafði frumkvæði að stofnun Gigtarrannsóknarstofu við Landpítalann.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade