Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning

Steiney Lilja Einarsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

18.000 kr.
12%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að safna fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna þar sem Bríet Klara vinkona fjölskyldunnar var að greinast með krabbamein og er að hefja meðferð við því. Mig langar til að leggja mitt af mörkum til að styðja við hana og fjölskylduna hennar.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna bjóða mikilvægan stuðning við fjölskyldur sem standa í þessum sporum. Ég hvet alla til að styðja við Styrktarfélagið og þess góða starf!

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lovísa Björt
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Hinrika Salka Björnsdóttir
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Steiney!!! Gangi þér vel í hálfmaraþoninu og áheitasöfnuninni elskuleg
Tengdamamma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu elsku besta Steiney mín ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade