Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Anna Lilja Marteinsdóttir

Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Samtals Safnað

115.000 kr.
57%

Markmið

200.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp aldrei, en ég ætla að ögra sjálfri mér og taka þátt í fyrsta skiptið í Reykjarvíkurmaraþoninu.

Ég ætla að hlaupa/labba/skríða (amk klára) 10K til heiðurs Jóa okkar allra. Barnsföður mínum og maka sem kvaddi okkur fyrir 5 árum síðan. Ég hleyp til heiðurs hans og allra þeirra sem hafa ekki fundið ljós í myrkrinu. Ég hleyp til styrktar PÍETA, með von í hjartanu um að samtökin haldi áfram sínu frábæra starfi í að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda og aðstandendur þeirra.

Hugarfarið mitt í gegnum þetta verkefni : Það er fullt af fólki þarna úti að díla við brattari brekkur en þetta, ég get komið mér í gegnum smá hjalla í rúmann klukkutíma..

mín mantra á dimmum dögum: 

LJÓSIÐ KEMUR ALLTAF AFTUR 💛


Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dótla Elìn
Upphæð5.000 kr.
Ég set búnt á skenkinn, Anna Lilja á vegginn! 💪🏃‍♀️
Hilmar Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anna Lilja
Petra Von Frostberg Benjamínsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú er mögnuð! Ekki gleyma því ☺️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Marteinsson
Upphæð10.000 kr.
10K fyrir 10K. Stoltur af þér alla daga, elsku sys. Veit að þú rúllar þessu upp.
Hildur Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Rán
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Ásdís Jóna Marteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Hef svo mikla trú á þér elsku besta mín ❤️
Margrét Ríkharðs
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku ferð létt með þetta fyrir verðugt málefni🤍
Dóra Hanna
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel og takk fyrir að styrkja verðugt málefni ❤️
Marteinn Halldorsson
Upphæð30.000 kr.
Þú ert einstök
Upphæð5.000 kr.
Fràbært framtak, áfram þú og áfram ljósið í myrkrinu ❤️
Vilma Arnadottir
Upphæð5.000 kr.
Duglegust mín🥰 þú ferð létt með 10 K
Ellý Björnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Anna 👏👏
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Aþena & co
Upphæð5.000 kr.
Áfram amma Anna🤍

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade