Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
7.000 kr.
7%
Markmið
100.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið

Í ár hleyp ég í annað sinn 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu.
Nú hleyp ég fyrir krílin mín tvö og litla vini sem fengu ekki að vaxa og dafna.
Gleym-mér-ei stendur að ómetanlegri þjónustu við syrgjandi foreldra og aðstandendur 🩷
Gleym-mér-ei styrktarfélag
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Rósin
Upphæð2.000 kr.
Skúli Rúnar Reynisson
Upphæð5.000 kr.