Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Anna Lovísa Ágústsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru

Samtals Safnað

15.000 kr.
30%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru, sem var stofnaður til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt 2024. Sjóðurinn styður við verkefni sem vinna að því að vernda börn gegn ofbeldi og stuðla að samfélagi þar sem öryggi, samkennd og samvinna eru í forgrunni. Mér finnst mikilvægt að styðja svona málefni sem hvetja til jákvæðra samfélagsbreytinga og minnast Bryndísar á fallegan og virkan hátt.

Minningarsjóður Bryndísar Klöru

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kolfinna❤️
Upphæð5.000 kr.
Þú ert snillingur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade