Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Hrafngerður Ösp Elíasdóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið

Samtals Safnað

4.000 kr.
4%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa/skokka 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23. ágúst næstkomandi. Ég ætla að fara þetta af því ég get það og þetta veitir svo mikla gleði og gaman að sjá allan þann fjölda á þessari leið sem hvetur mann áfram. Jafnframt langar mig í leiðinni að styrkja krabbameinsfélagið aftur í ár. Það eru alltof margir að berjast við þennan illvíga sjúkdóm sem krabbameinið er og mig langar að geta gefið eitthvað til þessa nauðsynlega félags. Kæru þið, ég yrði óskaplega auðmjúk og þakklát ef þið gætuð aðstoðað mig með því að heita á mig og leggja í púkk. Fyrirfram ástarþakkir. ❤️

 "Ég hleyp/skokka af því ég get það, ég hleyp með hjartanu" 🥰💪

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hrefna Maren Jörgensdóttir
Upphæð2.000 kr.
💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade