Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Anna Auðunsdóttir
Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Samtals Safnað
1.000 kr.
2%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Geðheilsa snertir okkur öll – hvort sem við höfum sjálf gengið í gegnum erfiðleika eða staðið hjá sem ástvinur. Málefni Píeta skipta mig persónulega máli og starfið sem þau sinna er svo dýrmætt.
Ég hleyp til styrktar Píeta líkt og síðustu ár til þess að vekja athygli og styðja við þetta mikilvæga starf, sem veitir lífsnauðsynlega aðstoð – án kostnaðar – fyrir þá sem þurfa mest á henni að halda ❤️
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.