Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Þórveig Unnar Traustadóttir

Hleypur fyrir UN Women á Íslandi

Samtals Safnað

15.000 kr.
30%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard


UN Women á Íslandi

UN Women er eina stofnun Sameinuðu þjóðanna sem vinnur að jafnrétti kynjanna og eflingu kvenna. UN Women styrkir verkefni sem miða að því að binda endi á ofbeldi gegn konum, draga úr fátækt og að efnahagslegri og pólitískri valdeflingu auk þess að veita konum sjálfsögð mannréttindi. UN Women vinnur eftir þeirri hugmyndafræði að þegar konur eru heilbrigðar, menntaðar og þátttakendur í hagkerfinu nái ávinningurinn til barna þeirra, samfélaga og þjóða. Stofnunin treystir alfarið á frjáls framlög frá ríkisstjórnum, fyrirtækjum og einstaklingum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Unnur Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stolltust😀
Ólöf Unnar Traustadóttir
Upphæð10.000 kr.
Rosaleg

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade