Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Tanja Jóhannsdóttir

Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Samtals Safnað

30.000 kr.
30%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Elsku vinir ég ætla að hlaupa hálfmaraþon til styrktar því ómetanlega starfi sem Píeta samtökin veita. Píeta samtökin sinna forvarnar-, fræðslu- og meðferðarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Píeta veitir meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu eða sjálfsskaða og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. 

Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gummi
Upphæð15.000 kr.
Fulla ferð. Gangi þér vel ;)
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Áfram Tanja
Hector Snær
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade