Dagskrá hlaupadags
Hlaupara að koma í mark í Lækjargötu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2020 fer fram laugardaginn 22. ágúst og verður þetta í þrítugasta og sjöunda sinn sem hlaupið er haldið. Dagskrá hlaupdags má sjá hér fyrir neðan.

Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

Tímasetning hlaups í Lækjargötu 22. ágúst 2020

 • 08:40 Maraþon og hálfmaraþon hópur A (ef þú hleypur hálfmaraþon á undir 1:55)
 • 09:10 Hálfmaraþon, hópur B
 • 09:40 10 km, hópur A (ef þú hleypur 10 km á undir 0:55)
 • 10:10 10 km, hópur B
 • 10:40 10 km, hópur C
 • 12:45 3 km skemmtiskokk
 • 15:00 Hetjuhlaupið - 600 m
 • 16:10 Tímatöku hætt

Tímamörk í maraþoni eru sjö og hálf klukkustund. Þau sem koma í mark eftir lengri tíma fá ekki skráðan tíma.

Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.