Dagskrá hlaupadags
Hlaupara að koma í mark í Lækjargötu

Dagskrá Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2021 er í vinnslu.

8:40 Maraþon og hálfmaraþon

9:35 10 km

12:15 3 km skemmtiskokk

13:30 600m skemmtiskokk

Ath dagskráin getur tekið breytingum fram að hlaupi

Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.