Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

911.000 kr.

Fjöldi áheita

163

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingamiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning. 

Frá upphafi hefur Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka leikið lykilhlutverk í fjármögnun Ljóssins. Okkar fólk; bæði þjónustuþegar, aðstandendur, Ljósavinir og aðrir stuðningsaðilar hafa reimað á sig skóna í gegnum árin með það að markmiði að styðja við starfið. Með áheitasöfnun höfum við meðal annars náð að fella niður allan kostnað við viðtöl, námskeið, fræðslu og líkamlega endurhæfingu. Árið 2019 var metár í söfnun fyrir Ljósið og var þá allri upphæðinni varið í að kaupa og flytja nýtt húsnæði á lóð okkar á Langholtsveg og er þar í dag glæsileg aðstaða til líkamlegrar endurhæfingar. 

Við höldum ótrauð áfram í að byggja upp og þróa aðgengilega endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda um land allt og vonum að sem flestir taki þátt með okkur. 

Eins og alltaf munum við vera öflug á hliðarlínunni í hlaupinu og hvetja okkar fólk áfram. Það er alltaf sérstakur dagur hjá starfsmannahópnum. Allir sem hlaupa fyrir okkur fá bol merktan Ljósinu og verðum við með básinn okkar á skráningarhátíð hlaupsins.

Nánari upplýsingar á www.ljosid.is

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bjerne
Upphæð5.000 kr.
Hetja
Adrían Ólafur
Upphæð2.000 kr.
Flotta frænka
Mamma
Upphæð3.000 kr.
Er stolt af þér
Afi Eggert
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristófer Máni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Helgi Guðjónsson
Upphæð5.000 kr.
Koma svo
Inga Dóra Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gabríel Eiður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Helena
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Eyþór og Helen
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ásta
Upphæð15.000 kr.
Áfram Alli💗
Ingigerður Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
G.Elva
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem best!
Helga Soffía
Upphæð5.000 kr.
Áfram Birgitta!
Auður
Upphæð2.000 kr.
❤️
Petra
Upphæð5.000 kr.
Duglegust!❤️
Viktoría
Upphæð3.000 kr.
Fyrir Eddu ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigló crúú
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð áfram og engar bremsur !
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gyða Björg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
FSB
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingvar
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Kristín Hrönn Guðmundsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Amma 78 ára
Kolbrún Tómasdóttir
Upphæð3.500 kr.
Áfram þú elsku duglega Rakel 🏃🏻‍♀️❤️
Þórunn Björk
Upphæð5.000 kr.
Loveyou flottust
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Guðrún Pétursdóttir
Upphæð3.000 kr.
<3
Róbert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björgvin
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur
Upphæð5.000 kr.
Rústaðu þessu
Gerður Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Ásbjörn Guðjónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Matthías Ingi
Upphæð5.000 kr.
Rúllar þessu upp!
Hanna Björg
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Sigurbjörg Hulda
Upphæð10.000 kr.
You can do it 🙌
Jóa og Daniel
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Bryndís
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú <3
Ragnheiður Þengilsd.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jenna
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá þér, Harpa! 💯
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Heja Elín! 🎉 Þú átt eftir að rústa þessu! 💪
Jóhannes Snær
Upphæð5.000 kr.
Þú neglir þetta !
Alfreð Ásgeirsson
Upphæð10.000 kr.
Til hamingju með afmælið🥳
Elín Esther
Upphæð2.000 kr.
Vúpp vúpp!
Thelma
Upphæð1.500 kr.
Woop Woop 🎉
Eva Hrund Adalbjarnardottir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér ofboðslega vel og njóttu að hlaupa af því að þú getur það 🥰
Upphæð29.500 kr.
Engin skilaboð
Elfa Dröfn
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú elsku Elín!
Ásta
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku besta!!!
Upphæð10.000 kr.
Eins og vindurinn
Hulda Birna Vignisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta 🫶💪
Gyða Björk Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta 💪
Hjördís H Bjarnad Bjarnad
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tómas Freyr Kristjánsson
Upphæð10.000 kr.
Þú ert magnaður elsku besti
Aðalheiður Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Yndislegur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Gunnar Benjamínsson
Upphæð5.000 kr.
Go King Hroði!
Hjörleifur Steinarsson
Upphæð5.000 kr.
Snillingur
Sævar Þór
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður!
Daníel Pétursson
Upphæð20.000 kr.
You go boy
Upphæð2.000 kr.
Fallegt og metnaðarfullt framtak. Hef trú á þér.
Davíð Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea B
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður 👏🏼
Rögnvar Grétarsson
Upphæð5.000 kr.
Fuck cancer, áfram Hroði minn og Guðbjörg bónusmamma er best
Rögnvar Grétarsson
Upphæð5.000 kr.
Fuck cancer, áfram Hroði minn og Guðbjörg bónusmamma er best
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Draugabanar slf.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Ýr Styrkársdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aron Wolfram
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Stefanía Kristín Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn
Upphæð5.000 kr.
Run to the hills
Kristín Ó
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 💪
Berglind Eva Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Lifi ljósið ❤️
Alexandra Sól
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð Birna!!!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Ólafsdóttir
Upphæð1.000 kr.
GO girl 🫶🏼
Björg Ólafsdóttir
Upphæð1.000 kr.
🩷
Elín Helga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þèr vel Alexander
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Jörgensen
Upphæð10.000 kr.
Thats my bojjjj!!!
Selma
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Andrew Lewis
Upphæð5.000 kr.
Heimsyfirráð
Eyrún
Upphæð10.000 kr.
Áfram elskuleg! You go girl!!!
Jóhanna Erla Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Elísabet Ósk
Upphæð2.500 kr.
Vel gert Rakel! Áfram þú👏🏻🩷
Eggert Marinósson
Upphæð10.000 kr.
Frábært framtak hjá þér elskan.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Brink
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, þarna ofurkonan þín! 👏❤️
Hafdís Sölvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær ❤️
Arna og Maggi
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og Ljósið!
Ásta Marteins
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og ljósið
Bára Einarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér rosalega vel
Vignir og Lena
Upphæð5.000 kr.
Áfram Regína
Jónsi
Upphæð10.000 kr.
Fljúgðu!
Svanhildur Anna Bragadóttir
Upphæð10.000 kr.
Knudsen alla leiðððð!!!!!
Guðrún Einars
Upphæð5.000 kr.
Alla daga er ég í þínu stuðningsliði. Áfram Regina ♥️
Björgvin
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Auður mamma Villa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Guðbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram hærra þú flottust allra ❤️
Dóra þórs
Upphæð5.000 kr.
You can do it
Hanna Valdís Garðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Björk
Upphæð5.000 kr.
Fyrir þig allt!
Tinna Soffía F. Traustadóttir
Upphæð3.000 kr.
Þú ert mögnuð! 🤍
Rakel Guðmunds
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér <3
Andrea
Upphæð5.000 kr.
Langflottust alltaf!!!
Haukur Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Að taka þátt er jákvætt, að hlaupa blindur er afrek. Þú ert ofurhetja Valdi.
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Þakklát fyrir þig elsku hjartans ofurstelpan mín og fyrir það sem Ljósið hefur gefið þér
Bangsapabbi
Upphæð10.000 kr.
Ertu búin að fá pössun?
Sara Lind
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú… 💪🏻💕
Guðríður Egilsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Aníta
Kolla (sem er ekki neitt)😘
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mögnuð💗
Sigríður Ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel ljósið mitt ♥︎
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Hetjan okkar þú klárar þetta
Hreiðar Ingi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjöggi og Þórhildur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Regína fyrir þig og Ljósið :-)
María Gyða
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Arinbjarnar
Upphæð7.500 kr.
💪
Ungfrú Rósa
Upphæð1.500 kr.
Áfram vinkona!
Gunnar
Upphæð2.000 kr.
👏
Unnur Iris Bjarnadottir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert best!
Jón Ísaksson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Steinunn Garðarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Rakel, you can do it :-)
Ásdís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Dögg
Upphæð10.000 kr.
Vel gert og gangi ykkur vel🥰
Ása
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 💪
Drífa Pálín Geirs
Upphæð2.000 kr.
Hef endalausa trú á þér elsku systir ❤️
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú! <3
Dóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Saga Finnbogadóttir
Upphæð2.000 kr.
you go girl 💪
Gudmundur Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Svava Jensdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Hetjan mín 🥰
Garðar
Upphæð5.000 kr.
Held með þer ❤️
Jóna frænka
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Árni Freyr Helgason
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!
Edda Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Stolt af þér🩷
Fjolnir Mar Geirsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mist Rúnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
<3
Hrafnhildur Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Perla !
Anna Höskuldsdottir
Upphæð5.000 kr.
Komasso!
Margrét Birna Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þvílíkur nagli!
Íris Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábær fyrirmynd ❤️ Gangi þér vel
Agnes
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sunna Kristín
Upphæð1.000 kr.
Hetja❤️
Brynleifur Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma
Upphæð10.000 kr.
Amma elskar þig duglega stelpan mín
Pabbi
Upphæð15.000 kr.
Hetjan mín og fyrirmynd Þú getur allt ❤️
Jóna Katrín
Upphæð5.000 kr.
Áfram Perla!
Upphæð10.000 kr.
👸
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dave og Ásthildur
Upphæð10.000 kr.
❤️
Jóhanna
Upphæð5.000 kr.
Ég held með þér! Áfram Perla 👏
Óliver Henry og Rúnar Geir
Upphæð2.000 kr.
ÁFRAM PERLA <3
Anna Guðrún
Upphæð5.000 kr.
You go girl!
Irma þöll
Upphæð5.000 kr.
Hetja
Upphæð10.000 kr.
❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade