Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Ljósið, endurhæfing krabbameinsgreindra

Samtals Safnað

646.500 kr.

Fjöldi áheita

135

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingamiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning. 

Frá upphafi hefur Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka leikið lykilhlutverk í fjármögnun Ljóssins. Okkar fólk; bæði Ljósberar, aðstandendur, Ljósavinir og aðrir stuðningsaðilar, hafa reimað á sig skóna í gegnum árin með það að markmiði að styðja við starfið. Með áheitasöfnun höfum við meðal annars náð að fella niður allan kostnað við viðtöl, námskeið, fræðslu og líkamlega endurhæfingu. Árið 2019 var metár í söfnun fyrir Ljósið og var þá allri upphæðinni varið í að kaupa og flytja nýtt húsnæði á lóð okkar á Langholtsveg og er þar í dag glæsileg aðstaða til líkamlegrar endurhæfingar. 

Við höldum ótrauð áfram í að byggja upp og þróa aðgengilega endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda um land allt og vonum að sem flestir taki þátt með okkur. 

Eins og alltaf munum við vera öflug á hliðarlínunni í hlaupinu og hvetja okkar fólk áfram. Það er alltaf sérstakur dagur hjá starfsmannahópnum. Allir sem hlaupa fyrir okkur fá bol merktan Ljósinu og ef Covid-19 leyfir verðum við með básinn okkar á skráningarhátíð hlaupsins.

Nánari upplýsingar á www.ljosid.is

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Sigrún Pétursdóttir

Hefur safnað 109.000 kr. fyrir
55% af markmiði

Eyrún Harpa Hlynsdóttir

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
4% af markmiði

Selma Haflidadottir

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Rósa Ólafsdóttir

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
16% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sævar Már Gestsson
Upphæð3.000 kr.
Easy!
Abbý
Upphæð3.000 kr.
Vel gert elskan mín 💪🏼 þú rúllar þessu upp!
Karl Sigurbjörnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Hulda Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Jórunn
Upphæð5.000 kr.
Bestur😍😍 Massar þetta💪🏻💪🏻
Margrét Ósk
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Júlíusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ljósið er frábært og hefur hjálpað mörgum bæði þeim sem greinast og aðstandendum
Brynja Hauksdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Sigrún 🏃🏻‍♀️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Snillingur!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður og Sigrún Vala
Upphæð5.000 kr.
Team Viktoría!!
Sif Ómarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! Rúllar þessu upp!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður Aðalsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak Anton minn, pabbi þinn mun fylgja þér alla leið
Margrét María Leifsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel !
Kristrún Ágústsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 😊
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þakklát fyrir að mega vera með.
Jóhannes Lange
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörn Bárðarson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nancy Krysiak
Upphæð2.000 kr.
So happy for you and your family.
Hallveig Rúnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Blessuð sé minning elsku Haffíar og áfram Árni Heimir!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dóra
Upphæð2.000 kr.
Þú ert frabær
Sigrún Vals
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku nafna!
Erla Rán
Upphæð2.000 kr.
You can do it ❤️
Ragnheiður Arnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta :)
Inga Rós Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hetjan mín
Atli Þór Ragnarsson
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu Anton... Hlauptu!!!
Guðrún Erla Þorvarðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!!
Guðrún Elka
Upphæð10.000 kr.
Mikið er ég stolt af þér yndið mitt ❤️
Magnea
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram Selma! Áfram góða starfsemi Ljóssins!
Adotta CBD Reykjavík
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna .S. Sigurbjörnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Kærleikskveðja ❤
Aron Ingi
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður 👏🏻👏🏻
Jenni
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður H Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karólína M. Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Hrafnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ég styrki Sigrúnu Pétursdóttir
Lilja Margrét Jónasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Saga Kjartansdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Oddný!!
Steini
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Elka
Upphæð10.000 kr.
Þú fyllir mig stolti elsku yndið mitt ❤️
Sigurður Narfi Rúnarsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram frændi!
Anna bjarnadottir
Upphæð20.000 kr.
Þú ert flottastur elsku Daníel ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karen, Alli og Sævar Þór
Upphæð10.000 kr.
Flottastur ☺️
Kristjana Hafliðadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jonni
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sigrún Gyða❤️
Gugga
Upphæð1.000 kr.
Vel gert 👏👏👏
Arnór Freyr Gíslason
Upphæð1.000 kr.
Flottur frændi! ;)
Axel og Aníta
Upphæð2.000 kr.
Vel gert kraftakona!
Jóakim Júlíusson
Upphæð5.000 kr.
Þu ert engill í mannsmynd Ellen.
Fjóla Dögg Blomsterberg
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sigrún!!!! 🏆💪
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara
Upphæð10.000 kr.
Hlauptu strákur en farðu vel með þig!
Hera Huld
Upphæð3.500 kr.
Ert best! Gangi þér vel❤️
Davíð Örn Svavarsson
Upphæð5.000 kr.
Muna að hlaupa, ekki labba einsog sumir um árið :)
Amma
Upphæð6.000 kr.
Engin skilaboð
Jenetta Bárðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ognjen Petrovic
Upphæð5.000 kr.
Elska þig❤️
Þórdís Valsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku vinkona, hlauptu eins og vindurinn!
Hilmar Óskarsson
Upphæð2.000 kr.
💚💚💚
Kristín Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sigrún!
Pawel
Upphæð2.000 kr.
Go Sigrún, go!
Ísak Pálmason
Upphæð5.000 kr.
Go Gunnar
Sigurlaug Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo einlæg og dugleg í þessu ferðalagi elsku frænka mín.
Linda
Upphæð1.000 kr.
Vel gert !
Guðjón Andri Gylfason
Upphæð5.000 kr.
Vek gert kappi :)
Olgeir Helgason
Upphæð5.000 kr.
Þú ert nagli Viktoría.
Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hafliði Hjartar Sigurdórsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Prue Kettlewell
Upphæð3.000 kr.
For all the mums xo
Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Dagbjört
Upphæð2.000 kr.
Vel gert elskan!! Þú rúllar þessu upp
Hildur Fjóla Bridde
Upphæð2.000 kr.
Þú getur þetta litla systir 😊😘
Lord Brad J.
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu hlunkur!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Orn Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rúnar
Sigríður Lilja Skúladóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Hermannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlakka svo til þegar þetta krabbameins rugl er búið!!! þú ert snillingur og massar þetta hlaup eins og allt annað!
Gunni
Upphæð5.000 kr.
Lesssssssgo!
Guðmundur Ó. Ingólfsson
Upphæð5.000 kr.
Respect
Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Sif Ómarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Vel gert elsku Sigrún. Áfram þú!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Ösp Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Viktoría
Sandra Dögg Svansdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn fagri fákur!
S. Lóa Skarphéðinsd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Rún Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hjólhýsi 2
Upphæð5.000 kr.
Run Forest
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nökkvi Gunnarsson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Toni. Pabbi þinn var frábær.
Kolbrún Reinholdsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Oddný
Jens Valur Ólason
Upphæð2.000 kr.
Duglegur :)
Níní Jónasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stend með þér alla leið!!
Helga María
Upphæð1.000 kr.
Svo flott hjá þér!
Fríður Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel, bæði í baráttunni og hlaupinu! ❤
Hildur Marísdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Guðbrandsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel !
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel Sigrún :)
Rúnar Sævarsson
Upphæð15.000 kr.
Rústar þessu, pabbi fylgist stoltur með þegar þú ferð yfir endamarkið!
Almar
Upphæð5.000 kr.
:) þú massar þetta
Jón Pétur Gunnarsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Rósa!!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gauti Gunnarsson
Upphæð3.000 kr.
Vel gert pabbi 💪 þú rúllar þessu upp 😊
Jóhanna Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alexander Már
Upphæð10.000 kr.
Fullaaa ferð !!!
Vinkona
Upphæð2.000 kr.
GoGo girl
Lilja Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sissi!!
Anna Hulda Ólafsdótttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Rósa👏🏼
Margret Lára Friðriksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Team Viktoría!
Anton Gylfi/Ljósið
Upphæð5.000 kr.
Gísli Hlynur
Andri Úlriksson
Upphæð10.000 kr.
Snillingur - Áfram KR!
María Rós Friðriksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Joanna
Upphæð2.000 kr.
💪You got girl!
Heidar Eggertsson
Upphæð42.000 kr.
Takk fyrir að vera þú
Guðrún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Lillibó!
Elin
Upphæð5.000 kr.
Takk Unnur fyrir að hlaupa fyrir þetta frabæra malefni
Ragna
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
You go girl
BB
Upphæð5.000 kr.
Afram Liverpool
Greta Bjork Valdimarsdottir
Upphæð10.000 kr.
Go for it!!!
Birna Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar