Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

188.000 kr.

Fjöldi áheita

42

Alzheimersamtökin standa nú á tímamótum í starfsemi sinni því til stendur að opna þjónustumiðstöð fyrir yngra fólk með heilabilunarsjúkdóma, þá sem skammt eru gengnir með sjúkdóm sinn og aðstandendur þeirra. Þjónusta við þennan hóp er lítil sem engin í dag og þörfin því afar brýn. Engum rekstrarstyrkjum hefur verið lofað frá ríkinu svo samtökin standa nú fyrir söfnun í nafni þessa verkefnis.

Skjólstæðingar okkar eru greindir með langvinnan sjúkdóm sem smátt og smátt einangrar einstaklinginn út úr daglegu lífi.  Þannig verður viðkomandi fljótt mjög háður nánasta aðstandenda sínum, sem oftast er maki og umönnunaraðilum á stofnunum 

Aðrar helstu áherslur í starfi samtakanna eru því að upplýsa og leiðbeina einstaklingum og aðstandendum þeirra eftir greiningu eða ef grunur vaknar um sjúkdóminn.  Að veita sérhæfða fræðslu til umönnunaraðila og aðstandenda.  Að reka dagþjálfanir fyrir einstaklinga með heilabilun.  Að fræða umhverfið (styðjandi samfélög) um sjúkdóminn og hegðun einstaklinga með sjúkdóminn þannig að innviðir eins og lögregla, sjúkraflutningarmenn, starfsfólk í verslun og þjónustueiningum geti brugðist rétt við í samskiptum við skjólstæðinga okkar. 

Viltu hlaupa fyrir Alzheimersamtökin?

Við hvetjum einstaklinga og hlaupahópa til að hlaupa til styrktar samtökunum. Ef þinn hópur vill fræðast meira um heilabilun þá bjóðum við upp  á fræðslu ykkur að kostnarðarlausu, hafið samband okkur á alzheimer@alzheimer.is. Opnum umræðuna um heilabilun í okkar nærumhverfi og verum virkir þátttakendur í að minnka félagslega einangrun fólks með heilabilun og auka þannig lífsgæði þeirra. Þeir sem hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni fyrir Alzheimersamtökin hlaupa í leiðinni fyrir alla okkar skjólstæðingar. 

Vertu með, þín þátttaka skiptir máli - Takk fyrir stuðninginn!


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Linda Björk Thorberg Þórðardóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Sveinn Kjarval

Hefur safnað 59.000 kr. fyrir
59% af markmiði

Guðrún Eysteinsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
10% af markmiði

G. Pétur Matthíasson

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
4% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

G-sus
Upphæð5.000 kr.
G-sus mun leiða þig áfram í þessu hlaupi, alveg eins og í lífshlaupinu
Hrefna
Upphæð2.000 kr.
Go Svenni!
Linda Björk Thorberg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gerður Helgadóttur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
ÁSTA HALLDÓRSDÓTTIR
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Svala Sigríður Thomsen
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur allt í haginn.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurrós Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eysteinn Gunnarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi og Ása
Upphæð5.000 kr.
Algjör snillingur elskan mín 🥰👊🏼
Tjörvi Bjarnason
Upphæð5.000 kr.
Áfram Guðrún Hulda!
Helgi Dalsgaard
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergþóra Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Guðrún!
Þóra Dögg Jonsdottir
Upphæð10.000 kr.
Flottust lov mamma
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn!
Guðlaugur Jón Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
gott var að ræða við Guðrúnu í Laugarneskirkju.
Ísak Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Hleyp með þér í anda
Þóra
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Audur Haraldsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áslaug Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þorgerður Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Bjargey
Upphæð5.000 kr.
Amma þín er gömul góð vinkona mín
Raggý og co
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta 💪
Bessi Ingason
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hilmar, ert svo með þetta. Við litla fjöllan hlaupum með þér í anda!
Kári Alexander Hilmarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kolla frænka
Upphæð5.000 kr.
Hleyp með þér í huganum
Diljá Eik Hilmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Theodórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel, Pétur minn
Erla Björk
Upphæð2.000 kr.
Þú getur þetta elsku Karen mín❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðríður Guðný Sigurbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta! 💪💪👏
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Már Jakobsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Rún
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elfa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Kristín Karlsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Frábært að heyra af þessum sjóði. Áfram gegn Alzheimer.
Oddur J
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu hlunkur

Samstarfsaðilar