Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

2.066.930 kr.

Fjöldi áheita

315

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst. 

Munum leiðina...

Alzheimersamtökin er félag einstaklinga með heilabilun og aðstandenda og velunnara þeirra. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna, efla samvinnu og samheldni með fræðslu, ráðgjöf og útgáfustarfsemi. Einnig að auka skilning stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á þeim vandamálum sem einstaklingar með heilabilun og aðstandendur þeirra glíma við frá degi til dags. 

Skjólstæðingar okkar eru greindir með langvinnan sjúkdóm sem veldur því að viðkomandi fljótt mjög háður nánasta aðstandenda sínum, sem oftast er maki og umönnunaraðilum á stofnunum. 

Aðrar helstu áherslur í starfi samtakanna eru því að upplýsa og leiðbeina einstaklingum og aðstandendum þeirra eftir greiningu eða ef grunur vaknar um sjúkdóminn.  Að veita sérhæfða fræðslu til umönnunaraðila og aðstandenda. Að reka dagþjálfanir fyrir einstaklinga með heilabilun. Að reka þjónustumiðstöð fyrir fólk sem er með væg einkenni heilabilunar eða nýgreint með heilabilunarsjúkdóm. Að fræða umhverfið um sjúkdóminn og hegðun einstaklinga með sjúkdóminn þannig að innviðir eins og lögregla, sjúkraflutningamenn, starfsfólk í verslun og þjónustueiningum geti brugðist rétt við í samskiptum við skjólstæðinga okkar. 

Við hvetjum einstaklinga og hlaupahópa til að hlaupa til styrktar samtökunum. Ef þinn hópur vill fræðast meira um heilabilun þá bjóðum við upp  á fræðslu ykkur að kostnaðarlausu, hafið samband okkur á alzheimer@alzheimer.is. 

Opnum umræðuna um heilabilun í okkar nærumhverfi og verum virkir þátttakendur í að minnka félagslega einangrun fólks með heilabilun og auka þannig lífsgæði þeirra. Þau sem hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni fyrir Alzheimersamtökin hlaupa í leiðinni fyrir alla okkar skjólstæðingar. 

Allir hlauparar fá bol frá samtökunum og annan glaðning. Sjá allar upplýsingar á heimasíðu okkar www.alzheimer.is eða á Facebooksíðu okkar: Alzheimersamtökin.

Munum leiðina....  Takk fyrir stuðninginn!


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Guðmundur Magnússon

Hefur safnað 62.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
62% af markmiði
Runner
10 K

G. Pétur Matthíasson

Hefur safnað 34.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
43% af markmiði
Runner
10 K

Eyþór Ernir Oddsson

Hefur safnað 1.010 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
3.4% af markmiði
Runner
10 K

Sigrún Kristín Guðmundsdóttir

Hefur safnað 13.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
26% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Seiglan

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
6% af markmiði
Runner

Janus heilsuefling

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
1.3% af markmiði
Runner

Siggi Pétur sem allt getur

Hefur safnað 383.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
77% af markmiði
Runner

Í minningu Sigurbergs Sigsteinssonar

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
2.5% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma
Upphæð5.000 kr.
Uppáhaldshlauparinn minn
Bryndís
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð409 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.347 kr.
Engin skilaboð
Upphæð377 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.166 kr.
Engin skilaboð
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð582 kr.
Engin skilaboð
Upphæð322 kr.
Engin skilaboð
Upphæð575 kr.
Engin skilaboð
Upphæð415 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.098 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinar G
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Rósa
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel snillingur !! ♥️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Melanie
Upphæð2.000 kr.
❤️
Upphæð2.000 kr.
Áfram snillingar 🙌🏻
Sævar B Sigfússon
Upphæð40.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Margrét
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Upphæð1.486 kr.
Engin skilaboð
Gunther
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dieter
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
You go girl 🥰
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Erla Valdimarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku Stefanía
Tjörvi Guðjónsson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Jón
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hermann Ármannsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea Eir Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Rut
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þak- og húsamálun ehf
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Kristrún
Upphæð2.000 kr.
Flottust ❤️ knús á þig og sæta pabba þinn!
Sigrún Helga Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Emilía mín
Bryndís
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 🤛❤️
Sigrún Matthea
Upphæð5.000 kr.
Ert flottust ❤️🌞
Karen Mellk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Esja ❤️
Inda
Upphæð3.000 kr.
áfram Emily 💕👏🏼
Hildur Karen Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð! áfram þú 🎉
<3
Upphæð2.000 kr.
Alltaf flottur.
Sóley
Upphæð2.000 kr.
🏃🏽‍♀️🏃🏽‍♀️😘
Svava Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Flott hjá þér - Gott málefni
Kolbrún Sif Skúladóttir
Upphæð5.000 kr.
🏃🏼‍♀️‍➡️💪🏼❤️
Berglind Snorradóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottust elsku Emilía mín og knús á pabba Gísla <3
Valgerður Geirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Aldís Fernández
Upphæð5.000 kr.
Klárar þetta með stæl💪😘
Ragnar Pétur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Helga Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Emilía mín
Eyja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Maja
Upphæð2.000 kr.
Meistari!! Held með þér ❤️💪🏼
Laufey Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erla Mjöll 👏❤️
Birta Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Erla!! ❤️
Steiney Snorradóttir
Upphæð3.500 kr.
Áfram Emilía og pabbi Gísli ❤️
Birna Óskarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa
Upphæð5.000 kr.
You go girl!
Arnheidur Hallgrimsdottir
Upphæð2.000 kr.
Go Harpa Go!
Addi
Upphæð5.000 kr.
Þetta er frábært :-) ánægður með þig
Ómar Örn
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Aldís Edda
Upphæð2.000 kr.
Flottust!
Bjarndís Rúna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erla❤️❤️❤️
Thelma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Höskuldsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku Erla ❤️
Erna Alfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hákon Hilmarsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram gakk
Óskar Ágústsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hjörtur Kristjánsson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert frændi!
Aðalheiður Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
TACTICA
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Lind Óladóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið! 🏃‍♀️💪
Sigfríð Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyrún Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Hannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Dagrún og Fannar
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og vel gert
Hera Olafsdottir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Adalbjorg Oladottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjón Ingi Hilmarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Skagamenn ;)
Gróa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Þórðarson
Upphæð30.000 kr.
Heiti 10.000 kr. á Sif, 10.000 kr. á Arnór og 10.000 kr. á Daða Björnsbörn
Ingibjörg Olafsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björn og Aðalbjörg
Upphæð100.000 kr.
Þið eru snillingar
Gismo
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbeinn Brynjolfsson
Upphæð2.000 kr.
Ekki deyja á leiðinni ragnar minn
Ragnar dagur hjaltason
Upphæð69 kr.
Ég hjálpaði!
Agnes Fríða Þórðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú ert með þetta
Erna Rut Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elías Páll Jónsson
Upphæð1.000 kr.
Flottastur Raggi
Hekla Hallgrímsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðar Óli Jónsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja Þórðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Anna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Upphæð1.500 kr.
Go Hildur!
Björn Rögnvaldsson
Upphæð10.000 kr.
Held í hefðina fyrir þig og mömmu
Sigurbjorn Jonsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Friederike Berger
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Erna Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einar ingi
Upphæð1.000 kr.
eins gott þu takir þetta undir 60 mín
Gísella Hannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!!
Ingvar og Sigrún
Upphæð40.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Garðar Hrafn Benediktsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elísa Finns
Upphæð5.000 kr.
Go Nonni
Guðrún
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður gaur
Upphæð2.000 kr.
Þú ert sætastur
Pétur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Lov ya
Gunnar Guðmundsson Lindarbrekku
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Andrés
Jökull Steinan
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Svana
Upphæð5.000 kr.
Bestur :*
Anna María
Upphæð5.000 kr.
Takk elsku bróðir, fallega gert.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hjörtur Grétarsson
Upphæð10.000 kr.
Alla leið!
Upphæð10.000 kr.
VEL GERT ESJA , SVO FLOTT!
Elisabet Birgis
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Reynir Schmidt
Upphæð10.000 kr.
Frábært hjá þér bróðir 🥰
Sigrún Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku systir
Jóna Andrésdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og ég er mjög stolt af þér
Helga Halldórsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Ástarkveðjur til Hugrúnar systur
Sunna Dís Másdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Maria Natale Einarsdóttir Alvarez
Upphæð5.000 kr.
Flotta frænka mín áfram þú.
Þórdís Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarki Franzson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Helga Ragnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Esja mín
Íris Frænka
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér
Gestur Rúnarsson
Upphæð5.000 kr.
Ég styð þið heilshugar
Rebekka Jonsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Friðrika Kr Stefánsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Bragi Þór
Upphæð2.000 kr.
Áfram þu Esja ❤️
Sigurgeir Gíslason
Upphæð5.000 kr.
You can do it! 👏
Bergsveinn Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
Koma svo🏃👊
Sigrún Sigurþòrsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel minn kæri ❤️
Svava Ran Karlsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Arnar Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu Skógur, hlauptu!
Gismo
Upphæð2.000 kr.
💪👴🏻
Sigríður Kristjánsd
Upphæð5.000 kr.
Áfram Esja
Kristín
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Jónína Sif Axelsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Vel gert áfram þú!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aldís Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Hakon
Upphæð5.000 kr.
Amma Besta
Daggadjamm
Upphæð2.000 kr.
geggjuð !! ❤️‍🔥
Snæja
Upphæð2.000 kr.
Svo geggjuð og flott❤️
Valdís
Upphæð4.000 kr.
Leeeeeets goooo
Unnur Hallgrímsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!!
Viktor Lárusson
Upphæð2.000 kr.
GO ON SON
Upphæð1.991 kr.
Engin skilaboð
Marvin
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Kaaber
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku Ella!
Sandra Steingríms
Upphæð2.000 kr.
<3 Flottust <3
Harpa Björgvins
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð langflottust og bestust!
Jóhanna Gunnþórsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk elsku starfsfólk Seiglunnar - Áfram þið <3
Lilja Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísold
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Bjarkadóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Lóa Óladóttir
Upphæð1.000 kr.
Til elsku bróðirr
Ingi Freyr Hilmarsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Andres þ Garðarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Selma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Snædís
Upphæð2.000 kr.
Flottur frændi!
Guðrún E Hákonardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Alma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Karen Ösp Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram helv gakk elsku vinur 🫶
Sigrún Linda Loftsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Hrönn Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana
Upphæð5.000 kr.
Áfram pabbi :)
Daði Georgsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Óttarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram helvítis gakk
Magni Barðason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eyrún Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Ólafur Ólason
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, kæri bróðir
Helga Lára Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Björk Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert pabbi elsku pabbi og afi.
Edda Ingvarsdóttir
Upphæð100.000 kr.
Þið eruð dásamleg❤️
Arna
Upphæð10.000 kr.
Fyrir mömmu.
Johann Elisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nonni og Gigja
Upphæð5.000 kr.
Flottastur!!!
Helga Ingimars
Upphæð2.000 kr.
Run Forest run!
Valdimar Loftsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ása
Upphæð1.000 kr.
Áfram gakk
Sibba
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Björg Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Ingimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Steingrímur Ólason
Upphæð5.000 kr.
Go Girl
María Ingibjörg Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Óli Ólason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Haraldsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnheidur Hallgrimsdottir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Sigrún!
Hilmar Már Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Þú ert best
Hafdis Hilmarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óskar
Upphæð5.000 kr.
Áfram helv gakk..🤗
Lárus Gunnlaugsson
Upphæð2.000 kr.
Þú ert frábær
Guðbjörg Hjálmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eygló 👏👏
Ragnheiður Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Flórída fjölskyldan
Upphæð5.000 kr.
Áfram Andrés
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birgir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Lára, Stígur, Stella & Nói
Upphæð2.000 kr.
Áfram afi
Guðjón
Upphæð5.000 kr.
Áfram Alexander
Marta Maria Winkel Jonasdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Silja Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð svo duglegir. Þið rúllið þessu upp enda algjörir snillingar.
Helga Aspelund
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Breki Valsson
Upphæð5.000 kr.
❤️
Reynigrund 11
Upphæð2.000 kr.
Hversu mikill snilli 💪 ❤️
Malín Valsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglegi frændi minn ❤️
Amma Guðný
Upphæð5.000 kr.
Duglegur
Guðmunda Snædís Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlín og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú dásamlega frænka 🥰
Guðrún og Bragi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ólafur og Ching-Yi
Upphæð10.000 kr.
Áfram G.Pétur!
Ólafur og Ching-Yi
Upphæð10.000 kr.
Áfram G.Pétur!
Gìsli Hermannsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Sigurgisladottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bergur Helgason
Upphæð10.000 kr.
Run Andrés run
Hreiðar Gíslason
Upphæð5.000 kr.
Með glöðu geði heiti ég á þig vinur minn. Með ömmu mína í huga.
Hafdís Hafsteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Ingjaldur Ásvaldsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Emil minn
KK29 ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Margrét
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! Áfram þú ❤️
Elvar Andri
Upphæð2.000 kr.
🫶
Sigurjón Guðleifsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Hafsteinn
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel Adam
Birna
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM ELMAAA og hinir
Áslaug Ásmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir þessi frábæru samtök
Haraldur Hugosson
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Rafnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nenni
Móey Svavarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
V122
Upphæð10.000 kr.
Bæng
Solla
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar Logi Sölvason
Upphæð2.000 kr.
Þú ert fyrirmynd
Bergur Þór Bergsson
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Nenni.
Unnur Bjarnadóttit
Upphæð8.000 kr.
Áfram Nenni
Halldór Ragnar Gíslason
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá þér Nenni, alltaf flottur !
Heimavík Sigurður Ingi og Jóna
Upphæð50.000 kr.
Gangi ykkur vel
Soffía Vala Tryggvadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bjartey
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Kristín Snæland
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Frændi
Upphæð15.000 kr.
Glæsilegt framtak frændi
Eðvald Sævarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
💪🙌
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rökkvi Valsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Oliver
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændsystkini!
Einilundargengið ❤️
Upphæð10.000 kr.
Run Guðmundur run…
Sverrir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgitta Rún
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ísey Jökulsdòttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gabríel Andri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Bára systir Öglu
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Þú ert geggjuð
Ottó
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
Frá familíunni í Köben
Upphæð10.000 kr.
You got this 💪🏻
Sigga Unnur
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel frændi
Erla Bára Andresdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frænku kveðja
Stefán Garðarsson
Upphæð2.000 kr.
flottur frændi
Guðmundur Hanning Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Friðbjörn Steinar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Òlöf Garðarsdòttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Símon
Upphæð10.000 kr.
7-0 fyrir þér 😎🤘
Randy Sigrún Bech Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Breiðfjörð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Hauks
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt
Róbert Schmidt
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Halla Margrét Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð Guðrún 💪🏼💕
Guðmunda Eirný Ásgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Sigríður
Upphæð2.000 kr.
❤️
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Gunnlaug Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi!! 👏👏👏
Tómas og Gunnhildur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.115 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.173 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Koma svo
Halla
Upphæð1.000 kr.
Áfram Þórey 👏👏👏
Þorbjörg Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Mamma er stolt af þér. Munum þau sem gleyma ❤️
Egill
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi, gangi þér vel vinur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Björk Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Linda - Áfram Seiglan
Inga Lilý Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu upp léttilega <3
Signý Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nathan Asare
Upphæð1.000 kr.
Geggjaður vel gert flott hja þer
Viglundur Halldorsson
Upphæð2.000 kr.
Minn maður 🫶🏻

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade