Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

1.094.309 kr.

Fjöldi áheita

212

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst. 

Alzheimersamtökin er félag einstaklinga með heilabilun og aðstandenda og velunnara þeirra. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna, efla samvinnu og samheldni með fræðslu, ráðgjöf og útgáfustarfsemi. Einnig að auka skilning stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á þeim vandamálum sem einstaklingar með heilabilun og aðstandendur þeirra glíma við frá degi til dags. 

Skjólstæðingar okkar eru greindir með langvinnan sjúkdóm sem veldur því að viðkomandi fljótt mjög háður nánasta aðstandenda sínum, sem oftast er maki og umönnunaraðilum á stofnunum. 

Aðrar helstu áherslur í starfi samtakanna eru því að upplýsa og leiðbeina einstaklingum og aðstandendum þeirra eftir greiningu eða ef grunur vaknar um sjúkdóminn.  Að veita sérhæfða fræðslu til umönnunaraðila og aðstandenda. Að reka dagþjálfanir fyrir einstaklinga með heilabilun. Að reka þjónustumiðstöð fyrir fólk sem er með væg einkenni heilabilunar eða nýgreint með heilabilunarsjúkdóm. Að fræða umhverfið um sjúkdóminn og hegðun einstaklinga með sjúkdóminn þannig að innviðir eins og lögregla, sjúkraflutningamenn, starfsfólk í verslun og þjónustueiningum geti brugðist rétt við í samskiptum við skjólstæðinga okkar. 

Við hvetjum einstaklinga og hlaupahópa til að hlaupa til styrktar samtökunum. Ef þinn hópur vill fræðast meira um heilabilun þá bjóðum við upp  á fræðslu ykkur að kostnaðarlausu, hafið samband okkur á alzheimer@alzheimer.is. 

Opnum umræðuna um heilabilun í okkar nærumhverfi og verum virkir þátttakendur í að minnka félagslega einangrun fólks með heilabilun og auka þannig lífsgæði þeirra. Þau sem hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni fyrir Alzheimersamtökin hlaupa í leiðinni fyrir alla okkar skjólstæðingar. 

Allir hlauparar fá bol frá samtökunum og annan glaðning. Sjá allar upplýsingar á heimasíðu okkar www.alzheimer.is eða á Facebooksíðu okkar: Alzheimersamtökin.

Takk fyrir stuðninginn!


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Þórhildur Jónsdóttir

Hefur safnað 25.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
25% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Páll Eggert Ólason

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Páll Róbert Matthíasson

Hefur safnað 109.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
36% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kjartan Jónsson

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
11% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Lewy

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner

Team Litló

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
5% af markmiði
Runner

Seiglan

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
0.3% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð101 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún og Óli
Upphæð5.000 kr.
Flottastur
Thelma Rós
Upphæð1.000 kr.
Massar þetta !
Upphæð108 kr.
Engin skilaboð
Bjarki Þórarins
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður Páló!
Upphæð103 kr.
Engin skilaboð
Upphæð193 kr.
Engin skilaboð
Gina
Upphæð4.000 kr.
The best of luck to you!!!
Upphæð242 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Jón
Linda Björk
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið yndis fjölskylda❤️
Berglind Bàra
Upphæð10.000 kr.
Held með ykkur fràbæra fjölskylda - Àfram þið ❤️
Olga Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá ykkur❤️❤️
Sigurður Pálsdon
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marín Viðarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Hólm Valsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Húrra fyrir þér!
Guðmunda Áskelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú❤️
Hákon Eggertsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Björgvins
Upphæð5.000 kr.
Flottasti hópurinn!
Óli Ágústsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Laxdal Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ég er stoltur stuðningsmaður þinn❤️
Hulda K. Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Skúli Ingibergur Þórarinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lovísa Rósa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Benný
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjoneliasson7@gmail.com
Upphæð1.000 kr.
Áfram Robbi
Asgerdur Gylfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Robbi!
Ellen Olga Svavarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Arnar Gudjonsson
Upphæð3.000 kr.
Vel gert Robbi
Diddi Sig
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Haraldur Haraldsson
Upphæð5.000 kr.
Minn maður
Guðlaugur Óskarsson, Jónína Eiríksdóttir og Sigurbjörg Óskarsdóttir
Upphæð27.000 kr.
Koma svo Róbert
Upphæð109 kr.
Engin skilaboð
Bergur
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mjög góð að hlaupa á eftir börnum, ég hef trú á þér!
Íris
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bertha👏🏻 þú rúllar þessu upp🥰
Bryndís Karlsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Jæja HeilsuHafliði þú rúllar þessu upp, þú ert hetja án skikkju 😁 #TEAM BB bókhald
Guðrún
Upphæð2.000 kr.
You go girl
Dan the man
Upphæð5.000 kr.
Break a leg!
Óliver
Upphæð5.000 kr.
Go Mike!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga Inga
Upphæð4.000 kr.
Áfram þú!
Bergþóra kristinsdóttit
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel !
Svavar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð Freyr Karlsson
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þessa 10km eins og allt sem þú gerir.
Ástrós jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku besta Júlía mín ❤️
Vigdís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elska þig
Sólrún
Upphæð10.000 kr.
❤️👏🏻❤️
Áslaug amma Elmu
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem best
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birta
Upphæð5.000 kr.
Best❤️
Valgerður Laufey Guðmundsdóttir
Upphæð1.000 kr.
💜
Rebekka og Gaui
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Dís
Upphæð2.000 kr.
Getur etta💪❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Sif Skúladóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Valdís Björg
Upphæð3.000 kr.
Flottust
Vigdís María
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku Júlía❤️❤️
Sigrún Harpa Wahlgren Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiður
Upphæð2.000 kr.
Til heiðurs mínum gamla og frábæra vinnufélaga Aðalbjörgu
Harpa Kara
Upphæð5.000 kr.
Flottust
Valdís
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️
Stefán hennar Rebekku ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Kristín Skúladóttir
Upphæð7.000 kr.
💜💜💜
Viktor Örn Arnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Hilmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel elsku Júlía mín ❤️
Helga Vala Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
💜
Sigríður Ýr Jensdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hilda Björk
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Nanna og Siggi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku Júlía!
Valdís Unnur
Upphæð6.000 kr.
💜💜💜
Rannveig Gunnlaugsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Skaftadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Inga Jenný
Upphæð5.000 kr.
Gangur ykkur vel elsku frænka💖
Hörður Felix
Upphæð10.000 kr.
Vel gert gamli!
Thelma frænka
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku Elli - stolt af þér
Hjaled
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pálmi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg B Hjartardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalbjörg Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert hjá þèr🥰
Hildur Guðjónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Júlía! Kær kveðja frá fyrrum kórmömmu <3
Jon Gudmundsson
Upphæð10.000 kr.
Þú nærð því léttilega 😘
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndis Arnfinnsdottit
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
G.Breiðfjörð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Jóhanna
Upphæð3.500 kr.
Áfram þú elsku vinkona og magnaða Seiglan þín <3
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Rannveig Gauja
Upphæð5.000 kr.
Þú ert flottust og best❤️ áfram Júlía
Halldóra Þormóðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo 🥰💪
Rebekka og Ásgeir
Upphæð7.000 kr.
Stendur þig bilað vel, er að springa úr stolti! LOLLÚ
Eydís Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Enea Símonardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Jónasardottir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið ❤️
Hildur Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Aspelund
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Rós
Upphæð5.000 kr.
Vel gert frænka😘
Anna Sylvía Sigmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrìður Burny
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem allra best og faðmlag á fjölskylduna ❤️❤️
Gismo
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð609 kr.
Engin skilaboð
Ari
Upphæð1.000 kr.
Vel gert frændi :)
Kolbeinn Brynjolfsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunni fokking tomm
Upphæð2.000 kr.
Hlöjpa
Hlín Halldórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel elsku❤️❤️
GLH
Upphæð10.000 kr.
Áfram elskurnar❤️
Amma og afi
Upphæð5.000 kr.
duglegur strákur ...
Harpa og Gummi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Team Litló. Verður frábær dagur hjá okkur:)
Jóel Pálmi
Upphæð10.000 kr.
❤️
Sigfríð Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ágúst Jóhannsson
Upphæð20.000 kr.
Þú ert snillingur
Lilja
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú❤️❤️❤️
Lovísa Thompson
Upphæð2.000 kr.
Koma svooo Jói!!
Jakob Beck
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Johanna Gunnlaugsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Auðunn Páll.
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel meistari
Emil þór Gudmundsson
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi!
Kristín Anna
Upphæð2.000 kr.
Run Gabbi run!
Benedikt Gunnarsson
Upphæð2.000 kr.
👍
Starki
Upphæð1.000 kr.
vel af sér vikið vinur og gott málefni, gangi þér allt í haginn
Gyða Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Pabbi
Upphæð5.000 kr.
"Those must be comfortable shoes, I bet you could walk all day in shoes like those and not feel a thing"
Erling
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Rúnar
Upphæð10.000 kr.
Flott hjá þér!
Gisli Zanen
Upphæð2.000 kr.
You got this
Upphæð2.000 kr.
Fagmannlega gert kæri vinur❤️
Upphæð844 kr.
Engin skilaboð
Dóra og Óli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Afi Jói
Upphæð5.000 kr.
Áfram KR
Þorleifur Dolli Hjálmarsson
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta kúturinn
Sveinlaug Atladóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
María Ingimundar
Upphæð3.000 kr.
♥️
M & P
Upphæð50.000 kr.
Gangi þér vel elskan
Sigríður Unnur
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel snillingur <3
Áslaug Björt
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel, Helena!
Sigrún Einars.og fjölskylda
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku Helena min.Þú ert snillingur
Þórunn Anna Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Liney Helga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áslaug Lind Guðmundsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Vel gert að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin 💜
Edith Gísladóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Ásthildur Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 💪❤️
Þorbjörg Helgadóttir
Upphæð1.000 kr.
Þú ferð létt með þetta
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dóra Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lára
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel og góða skemmtun í hlaupinu👏🏻👏🏻 🥳
Puffin Travel
Upphæð20.000 kr.
Gulla og Villi
Hekla Soley
Upphæð2.500 kr.
LETS GO
Geir Gunnar Geirsson
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM MAMMA
Áslaug Björt
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel, Sveinbjörn!
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Bjorgvin K Thorvaldsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Edith
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Ólafur Ingólfsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Vinur.Gangi þér vel.
Gísli Matthías Sigmarsson
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frændi
Helena
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórður
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Edver Laparan
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér. <3
Ragga
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
G. Pétur Matthíasson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, góður málstaður :-)
Lilja
Upphæð2.000 kr.
Vel gert snillingur!
Hólmfríður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Þú kemst þetta auðveldlega.
Arnþór Guðmundsson
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel
Fanney Vala Arnórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💜💜💜
Johanna Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María Egilsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Gangi ykkur vel!
Hafdís Óladóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Benonysdottir
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Violette
Upphæð5.000 kr.
❤️
Andrea Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marinó Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Ég samhryggist þér innilega
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel !
Bissan Inga Heiðarsdóttir Tamimi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Maria Kristjansdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ari Páll Ísberg
Upphæð5.000 kr.
Held með þér!
Margrét Þ S Aradóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þorsteinn Sæmundsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Atli Bjarklind
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 💪 áfram þú!
Henrý Þór Baldursson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Áróra Hlín Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú !
Eydís Ósk Heimisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Kveðjur að austan! Gangi þér vel:) Knús á Systu
Hlöðver Skúli Hákonarson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Lárusson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Hanna Þráinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhallur Valur Benónýsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið 🙌
Alexandru Serban
Upphæð5.000 kr.
Good luck and Congratulations !!!
Þóra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eysteinn
Upphæð5.000 kr.
<3
Egill Vignisson
Upphæð5.000 kr.
🫶
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eggert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Hjalmar Egilsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Lexi!
Erla Hadda Franksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Allt fyrir Systu 💜
Einar Þór
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Komaso!
Sigurður Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Þú kemst þetta auðveldlega.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade