Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Samtals Safnað

338.000 kr.

Fjöldi áheita

56

Úr Barnaspítalasjóði Hringsins eru árlega veittir styrkir til að bæta aðbúnað barna sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Það hefur verið metnaður Barnaspítalasjóðs frá stofnun hans 1942 að börn hafi aðgang að bestu lækningatækjum og búnaði sem til er á hverjum tíma. Eitt af aðalverkefnum sjóðsins síðustu ár hefur verið að styrkja Vökudeildina svo aðbúnaður þar sé sá allra besti sem völ er á fyrir þau börn og foreldra sem þurfa að nýta þjónustu Vökudeildar.

Í ár söfnum við fyrir 12 sérútbúnum vöggum fyrir fyrirbura,  tíu vöggum fyrir einbura og tveim  fyrir tvíbura.  Það eru komin 14 ár síðan  vöggurnar voru endurnýjaðar á Vökudeildinni.  

Leggðu okkur lið og hlauptu Hring fyrir Hringinn.  Allt sem safnast rennur óskipt til tækjakaupa.  

Hlauparar Hring fyrir Hringinn eru velkomnir á Facebook síðu hlaupara https://www.facebook.com/groups/472947570124360/

Þá verðum við með bás á Fit&Run expo 22. og 23. ágúst og hvetjum hlauparana okkar til að kíkja við, ná í glaðningana sína og segja hæ :)

Hlökkum til að sjá ykkur 24. ágúst!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hópar sem safna fyrir félagið

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðjón frændi
Upphæð5.000 kr.
Heja heja
Guðrún Anna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórður Valtýr Björnsson
Upphæð1.000 kr.
Amen!
Upphæð5.000 kr.
Litla Ella væri stolt
Sólveig Bergs
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Áfram Elín Halla!
Guðmundur Ingólfsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn elsku Ella ❤️
Guðny
Upphæð5.000 kr.
🏃🏻‍♂️‍➡️🏃🏻‍♂️‍➡️👍
Hugrún Ýr
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Eyrún
Upphæð10.000 kr.
Fyrir englana 💕
Hanna Sesselja Hálfdanardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel 💕💖
Katla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hallgerður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Gunnar
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristbjörg
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú❤️
Birta Ólafsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Nanna Björk Rúnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlaupi ykkur vel. ♡♡♡
Árný Sesselja Gísladóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Gísladóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerdur Gisladottir
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Beinaberi Pottormur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Bergs
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel, elsku Ella mín.
Ester Ly
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnkatla (og mamma)
Upphæð10.000 kr.
Áfram pabbi!
Einar Húmi Valsson
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta :)
Kristófer Logi Halldórsson
Upphæð5.000 kr.
Ch
Arna
Upphæð30.000 kr.
Áfram Skafti Þór!
Lena Mist Eydal
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Sigjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
You can do it ❤️
Sigurvin Jarl
Upphæð5.000 kr.
Do it
Sigfinnur Andri Marinósson
Upphæð10.000 kr.
DPT time
Herdís
Upphæð5.000 kr.
Átt eftir að massa þetta ❤️
Oddný
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elínborg
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 💕
Elínborg
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 💕
Sturlaugur A
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða & strákarnir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Íris okkar 🤍
Helena
Upphæð1.000 kr.
Duglegust 🩷
Margrét vinkona
Upphæð2.000 kr.
Áfram Telma!!!
Laufey Hlín Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert :)
Elín Vala Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Pétur Bjarnason
Upphæð10.000 kr.
❤️
Lala
Upphæð1.000 kr.
Duglegust
HM
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!
H
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
H
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Birta Lind Garðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marvin Darri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Særún Brynjarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú❤️
Matthea Kristin Sturlaugsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrín
Upphæð5.000 kr.
💕

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade