Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

51.100 kr.

Fjöldi áheita

9

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. 

Markmið félagsins eru að fækka þeim sem greinast með krabbamein, fjölga þeim sem lifa sjúkdóminn af og bæta lífsgæði þeirra. 

Nú eru um 1700 Íslendingar sem greinast árlega með krabbamein. Til allrar hamingju hefur mikill árangur náðst og 5 ára lífshorfur hafa tvöfaldast síðustu 50 árin. Nú eru meira en 16 þúsund Íslendingar á lífi sem greinst hafa með krabbamein. 

Náum enn meiri árangri! Við eigum verk að vinna. Við náum árangri með þínum stuðningi!



Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21.1 km

Helgi Rafn Kristbjörnsson

Hefur safnað 51.100 kr. fyrir
51% af markmiði
Runner
21.1 km

Ragna Björg Kristjánsdóttir

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga frænka
Upphæð5.000 kr.
Frábært þú er hetja
Thor kolbeinsson
Upphæð21.100 kr.
Flottastur
Óskar Jónsson
Upphæð5.000 kr.
True hero, and a true friend.
Elfa Lind Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingi Runar Georgsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur María
Upphæð5.000 kr.
gangi þér vel frændi
Árni Elvar Eyjólfsson
Upphæð5.000 kr.
Flottur strákur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade