Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Krabbameinsfélag Íslands

Samtals Safnað

181.500 kr.

Fjöldi áheita

42

Samkvæmt 2. grein laga Krabbameinsfélags Íslands er tilgangur félagsins að styðja og efla í hvívetna baráttuna gegn krabbameini, svo sem með því að:

Beita sér fyrir virkri opinberri stefnu (krabbameinsáætlun) í forvörnum, greiningu, meðferð og endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein. Stuðla að þekkingu og menntun um krabbamein og krabbameinsvarnir. Efla krabbameinsrannsóknir, m.a. með söfnun og vísindalegri úrvinnslu upplýsinga og með rekstri vísindasjóðs. Beita sér fyrir leit að krabbameini á byrjunarstigi. Styðja framfarir í meðferð krabbameins og umönnun krabbameinssjúklinga. Beita sér fyrir stuðningi við krabbameinssjúklinga og aðstandendur. Vera málsvari krabbameinssjúklinga og beita sér fyrir réttindum þeirra.

Heimasíða félagsins er krabb.is.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Marinó Eggertsson

Hefur safnað 159.000 kr. fyrir
318% af markmiði

gunnar guðnason

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
40% af markmiði

Andrés Ingibergsson

Hefur safnað 2.500 kr. fyrir
5% af markmiði
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Harpa
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér :)
Eva Sigvaldadóttir
Upphæð5.000 kr.
En þú flottur Marinó - Gangi þér vel!
Sara systir
Upphæð5.000 kr.
Love you bro, svo ánægð neð þig! 😊
Helga Dögg Lárusdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel 😊
Þuríður Sóley Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Gó Marínó!
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Sonia Ewelina
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku besti minn ég hleyp með þér í huganum ❤ég er svo stolt af þér❤
Sergei Malakoff
Upphæð5.000 kr.
Skora á þig að hlaupa aftur á bak!
Daníel Hrafn Stefánsson
Upphæð2.000 kr.
Held með þér stóri tarfur
Gunnur Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur Marínó ❤
Daria Fijal
Upphæð1.000 kr.
Áfram Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alexandra Hannesdottir
Upphæð3.000 kr.
Þú ert algjör snillingur Gunnar minn! Gangi þér sjúklega vel !
Gísli Hafsteinn Hrafnsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ellen María
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frændi ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alda skólaliði
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 🤗
Laugi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Ísold Gná Ingvadóttir
Upphæð1.500 kr.
Hlauptu eins og vindurinn Blesi 🐎💨
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Matthías Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Flottur! Gangi þér vel ❤️
Sigurður Már Atlason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sergei Malakoff
Upphæð2.000 kr.
100k vel gert.
Captain Ginder
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þuríður Pála
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
S. M
Upphæð5.500 kr.
Engin skilaboð
Smári Daníel
Upphæð1.000 kr.
Good luck king
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Ómar Hannesson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mundi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
vil fá þennan pening til baka ef þú ferð yfir 4 klukkutíma
Reynir
Upphæð10.000 kr.
Hlauptu Marinó, hlauptu ❤️
Geirlaugur
Upphæð2.000 kr.
Stoltur af þér❤️
Rósa aka Rosie
Upphæð5.000 kr.
Elsku vinur sýndu þessum sjúkdómi nú í heimana tvo! Stolt af þér og held með þér ❤️
Stefán Kristjánsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Marinó ❤️
Svavar Benediktsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Guðrún Bergsveinsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Ég er með þér alla leið ♥️♥️♥️
Sigurbjörn Gauti Rafnsson
Upphæð1.000 kr.
Hr. Eggert! frá Gauta. Ippon! sigur andans yfir efninu!

Samstarfsaðilar