Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

SÁTT (Samtök um átraskanir og tengdar raskanir)

Samtals Safnað

5.000 kr.

Fjöldi áheita

1

Um átraskanir

Átraskanir eru alvarlegir langvinnir geðsjúkdómar sem einkennast af miklum truflunum á mataræði. Átröskun er samspil líkamlegra, sálrænna og félagslegra þátta sem hafa innbyrðis áhrif hver á annan. Átraskanir valda iðulega alvarlegum líkamlegum og andlegum einkennum, þær ágerast oft mjög hratt og geta í verstu tilfellum leitt til dauða. Því skiptir snemmtæk íhlutun sköpum.

Staðan í dag

Þjónustu við átröskunarsjúklinga hefur verið ábótavant um langt skeið. Fá og einsleit úrræði og langir biðlistar eru eftir þeirri þjónustu sem í boði er. Á meðan á biðinni stendur er eina úrræðið kostnaðarsöm sálfræðiþjónusta sem er hvorki fullnægjandi, né á allra færi. Brýnt er að auka fjármagn sé veitt í þessu þjónustu s.s. starfsemi átröskunarteymis Landspítalans og BUGL (Barna og unglingageðdeildar Landspítalans).

Þá er brýnt að bæta forvarnir og fræðslu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Vigdis Ylfa Hreinsdottir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
10% af markmiði
0% af markmiði

Hlynur Þorleifsson

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Rakel Þórarinsdóttir

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Camilla
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá minni ❤️

Samstarfsaðilar