Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Hollvinir Grensásdeildar

Samtals Safnað

4.000 kr.

Fjöldi áheita

2

Tilgangur samtakanna er að styrkja endurhæfingarstarfsemi þá, sem fram fer á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss eða í tengslum við hana. Það er gert með öflun fjár til kaupa á nauðsynlegum tækjum og búnaði og eins með því að vekja athygli á mikilvægi deildarinnar. Þetta starf hefur borið góðan árangur, sem meðal annars birtist í ákvörðun ríkisstjórnarinnar tvöfalda húsnæði Grensásdeildar. Sú viðbygging er nú í smíðum og miðar mjög vel.

Grensásdeild gegnir lykilhlutverki í íslensku heilbrigðiskerfi og flestar fjölskyldur á Íslandi þekkja til einhvers sem notið hefur þjónustu og aðstoðar deildarinnar við að endurheimta fyrri færni eftir alvarleg slys eða sjúkdóma.

Heimasíða félagsins er grensas.is.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Hollvinir Grensásdeildar
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Bryndís Björk Kristjánsdóttir

Hefur safnað 3.000 kr. fyrir
Hollvinir Grensásdeildar
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Vel gert!
Svava
Upphæð3.000 kr.
Áfram Biddý ef að ég rúlla fram úr þér þarftu að hlaupa hraðar :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade