Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Bryndís Björk Kristjánsdóttir

Hleypur fyrir Hollvinir Grensásdeildar

Samtals Safnað

3.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp af því ég get það. Þökk sé Grensásdeild. Ég og svo margir aðrir eiga Grensás margt að þakka. 

Hollvinir Grensásdeildar

Hollvinir Grensásdeildar styðja vð starf endurhæfingardeildarinnar á Grensási. Þúsundir sjúklinga hafa hlotið endurhæfingu þar eftir slys eða sjúkdóma.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Svava
Upphæð3.000 kr.
Áfram Biddý ef að ég rúlla fram úr þér þarftu að hlaupa hraðar :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade