Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

DM félag Íslands

Samtals Safnað

451.000 kr.

Fjöldi áheita

82

DM félag Íslands er hagsmunafélag sjúklinga með DM sjúkdóminn (Myotonic dystrophy) og aðstandenda þeirra. Sjúkdómurinn er oftast kallaður DM en á íslenskri tungu hefur hann hlotið heitið vöðvaspennuvisnun. DM er erfðasjúkdómur og er algengasti vöðvarýrnunarsjúkdómurinn í fullorðnum þó sjaldgæfur sé. Sjúkdómurinn er fjölkerfa sjúkdómur sem hefur áhrif á mörg kerfi líkamans. Vegna fjölkerfaáhrifa sjúkdómsins þarfnast einstaklingar með hann eftirlits ýmissa fagaðila. Engin lækning er til við DM sjúkdómnum enn sem komið er og einungis hægt að meðhöndla og milda einkennin hjá þeim sem greinast með sjúkdóminn.
Helstu markmið DM félags Íslands er að veita DM sjúklingum og aðstandendum þeirra stuðning, auðvelda aðgang að upplýsingum og fræðslu um DM sjúkdóminn og stuðla að aukinni þekkingu fagfólks og annarra á DM sjúkdómnum.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Matthias Wei Diego

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
70% af markmiði

Alexandra Ýr Auðunsdóttir

Hefur safnað 110.000 kr. fyrir
110% af markmiði

Elísabet Mist Ólafsdóttir

Hefur safnað 53.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Kolbrún Jónasdóttir

Hefur safnað 73.000 kr. fyrir
146% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Margrét Kaldalóns
Upphæð10.000 kr.
Frábært framtak kæra Alexandra! Gangi þér vel.
Ragnhildur Asgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og Afi Keflavik
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Anna Sigga
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brynja! 🖤
Sigridur Albertsdottir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Tracy Horne
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörg Ásta Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brynja 🤍
Kristinn Arnarson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stella N. Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jón og Una
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku mamma
Andri og Ingunn
Upphæð15.000 kr.
Vel gert! 💪
Adam og Aron
Upphæð2.000 kr.
Áfram amma !!
Svanhvít
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Björg
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú !
Gróa Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Brynja Ósk 👏👏
Gróa Axelsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Duglegust elsku stelpan mín
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Kaldalóns
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér frábærlega vel Brynja!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og afi Sandgerði
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Jórunn amma
Upphæð10.000 kr.
Frábæra Alexandra
Ōrn Kaldalóns Magnússon
Upphæð10.000 kr.
Takk Alexandra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Coach
Upphæð2.000 kr.
Þú rokkar þetta Lexa 💪
Harpa Indriðadóttir
Upphæð5.000 kr.
Þetta verður farsæll endir ofurkona
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Raddý
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Raddý
Upphæð10.000 kr.
Duglega Brynja gangi þér vel
Brynhildur Blomsterberg
Upphæð10.000 kr.
Run Kolla run
Síssa
Upphæð5.000 kr.
Ofurkona - GO girl 🙌
Þórey Eyþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jkp
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sædís
Upphæð5.000 kr.
GTA ❤️
Kristþór Ingi Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hekga og Gunnlaugur
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Alexandra mín 👏👏
Katrín
Upphæð3.000 kr.
Flottust <3
Eva Björk Sveinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 🥰
Inga og Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Margrét Eðvaldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku frænka og gangi þér vel.🥰
Jórunn og Smári
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Brynja
Jórunn og Smári
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Alexandra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa Hrönn Búadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stína og Pétur
Upphæð5.000 kr.
Vel gert og gangi þér vel!
Kata
Upphæð1.000 kr.
我们一起加油
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Örn Kaldalóns
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Drífa. Takk fyrir að hlaupa fyrir DM félagið.
Örn Kaldalóns
Upphæð3.000 kr.
Þú ert frábær! Takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir DM félagið.
Pétur Ragnhildarson
Upphæð10.000 kr.
Áfram ástin mín! Þú neglir þetta!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún og Arnar
Upphæð20.000 kr.
Þú ert hetja!
Berglind
Upphæð5.000 kr.
Koma svo...
Guðrún K Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frændi
Markús Diego
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð5.000 kr.
Koma svo...
Margrét Kaldalóns
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér frábærlega vel Drífa!
Guðmundur Kári
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Hulda Salómonsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka.
Þórir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Drífa
Þórir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Fríða Hallfreðs
Upphæð1.000 kr.
Þú ert geggjuð 💪🏻
Þórey Ástráðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Oddur Logi
Upphæð2.000 kr.
Áfram Matti!
Jóhann Diego
Upphæð1.000 kr.
Minn maður
Halldóra Arnórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Kaldalóns
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Elísabet!
Margrét Kaldalóns
Upphæð4.000 kr.
Frábært hjá þér!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnlaugur A Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur og góðar óskir
Þóra Lilja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Salómonsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt hjá þér elsku frænka💖

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade