Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Tilvera - samtök um ófrjósemi

Samtals Safnað

33.000 kr.

Fjöldi áheita

10

Tilvera eru hagsmunasamtök fyrir fólk sem glímir við ófrjósemi en talið er að einn (1) af hverjum sex (6) glími við ófrjósemi og er líklegt að allir þekki eða komi til með að þekkja einhvern sem á við ófrjósemi að stríða. Ófrjósemi tekur mjög á andlega og líkamlega fyrir þann sem á í hlut, svo ekki sé talað um fjárhagslega eða áhrif á hjónabandið/sambandið sé um par að ræða. Markmið Tilveru er að vera málsvari fólks sem á við ófrjósemi að stríða og gætir hagsmuna þeirra, veitir almenna fræðslu og styður eftir fremsta megni þá sem standa í barneignarbaráttu, hvar sem þeir eru staddir i því ferli. Ísland stendur aftast á merinni hvað varðar niðurgreiðslu á meðferðum á Norðurlöndum en einungis þrjár meðferðir eru niðurgreiddar að hluta en fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferð þurfa sjúklingar að borga sjálfir að fullu. Þetta er óásættanlegt og vinnur Tilvera í því að fá þessu breytt.

Á heimasíðu samtakanna er hafsjór upplýsinga auk þess sem þar er spjallborð opið öllum. Sjá nánar á tilvera.is. Tilvera er einnig með LIKE síðu á Facebook.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Sigríður Auðunsdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Kristín Anna Thorlacius Jensdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
40% af markmiði

Ásbjörg Skorastein

Hefur safnað 3.000 kr. fyrir
6% af markmiði

Guðlaug María

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Árný
Upphæð2.000 kr.
Takk!
Birta
Upphæð2.000 kr.
👏🏆
Ágústa og Brynjar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Elva
Upphæð1.000 kr.
Þú err bara flottust. Gangi þér vel ❤️
Birgir Traustason
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Sandra Guðlaugsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💪
Alda og Rúnar
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, þú ert best
Sigurbjörg Borgþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 😀🏃‍♀️
Edda
Upphæð1.000 kr.
Gangi vel 👏
Tindur Kleina og Rex
Upphæð2.000 kr.
Áfram hlaupafélagi

Samstarfsaðilar