Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi

Samtals Safnað

248.000 kr.

Fjöldi áheita

70

Andartak er styrktarfélag fyrir einstaklinga á Íslandi sem eru með slímseigjusjúkdóm

Slímseigjusjúkdómur (e. Cystic Fibrosis) er arfgengur víkjandi sjúkdómur sem veldur galla í CFTR geni. Þessi galli hefur áhrif á slímhúð í ýmsum líffærum en allt slím sem líkaminn framleiðir verður of þykkt og seigt sem veldur því að bakteríur eiga auðveldara með að setjast í slímið og valda sýkingum. Helstu líffæri sem verða fyrir áhrifum eru öndunarfæri, bris, meltingarfæri og svitakirtlar. Alvarlegustu og algengustu fylgikvillar eru tíðar öndunarfærasýkingar sem smám saman valda skemmdum á lungnavef og skerðingu á lungnavirkni. Einnig þurfa flestir með CF að taka meltingarensím með öllum máltíðum til þess að geta brotið niður fitu og nærst.

Engin lækning er til við sjúkdómnum. Fólk með CF þurfa að nota innöndunarlyf og sýklalyf til þess að þynna slímið og reyna að losa það upp og þannig minnka líkur á sýkingum. Lungnasjúkraþjálfun er einn stærsti og mikilvægasti þátturinn í að stuðla að heilbrigði og þurfa þau að stunda mikla hreyfingu daglega, auk þess að hitta sjúkraþjálfara og nota lyfin.

Styrktarfélagið Andartak hefur flutt inn franskan sjúkraþjálfara sem er sérhæfður í meðhöndlun sjúkdómsins ásamt því að styrkja einstaklinga með CF til greiðslu á æfingagjöldum og kaupum á hjálpartækjum. Reykjavíkurmaraþonið er nær eina fjáröflunarleið félagsins og því treystum við á að fá sem flesta hlaupara til liðs við okkur og vonumst til að ná að safna vel í ár.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Sigrún Matthíasdóttir

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Stefan Karl Saevarsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
20% af markmiði
Runner
10 km

Heiðar Þór Jónsson

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
10 km

Gunnar Þór Stefánsson

Hefur safnað 66.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Veritas

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
4% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Kalli
Signý Heiða
Upphæð2.000 kr.
Vel gert naglar!! 💪
Guðlaug Þóra Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak! Þetta verður æði!
Kata Víðis
Upphæð3.000 kr.
Stolt af þér!
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
flottastur
Lilja Dögg Valþórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel :)
Guðlaug Þóra Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært Gunnar Þór!
Tengdapabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram að markinu
Guðlaug Þóra Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Sunna Berglind!
Arnfríður Arnmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Bestur Gunnar!! Vinn þig á næsta ári 🤪
Elín og Magnús
Upphæð3.000 kr.
Koma svo!
Karitas
Upphæð2.000 kr.
Þú ert frábær fyrirmynd fyrir aðra krakka Gunnar. Áfram þú !!!
amma og afi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel, Gunnar Þór
Hlíf Hjálmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Álfrún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Veritas!
Stephane
Upphæð5.000 kr.
Bravo
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarnheiður Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Matthías Kjartansson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gunnar Þór
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Alex Þór Ólafsson
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Arna og Sölvi
Upphæð3.000 kr.
Áfram Heiðar!!
Elisa María Adamsdottir
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Arnþór
Upphæð1.000 kr.
þú ert best ;)
Helga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Sigrún
Sóley Valgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Go go go
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
MEDOR kappi
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið !!!!
Sigríður Þórðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Takk fyrir samfylgdina á skipinu og gangi þér vel hlaupagarpur
Inga Hrund Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram svo!
Sigrún Ómarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Ólöf
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magga og Matti
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frændi 🏆
Fridrik Hilmarsson Zimsen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Skúla
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gunnar!!
Hrönn Egilsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Gunnar Þór
Amma Helga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Gunnar
Amma Helga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Sunna
Guðrún Jónasdóttir
Upphæð1.000 kr.
Flottur! Gangi þér vel!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árdís
Upphæð2.000 kr.
Eitt skref í einu.
PVP
Upphæð1.000 kr.
Áfram Veritas
Magga og Matti
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega frænka ❤️
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sunna Berglind
Anna Sif
Upphæð2.000 kr.
Þið stóðuð ykkur vel :)
Patience Afrah Antwi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gróa
Upphæð5.000 kr.
💪🫁❤️
Ingunn
Upphæð2.000 kr.
Þú getur þetta!
Valgerður Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram flotti Gunnar Þór!
Erna Björk Harðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Heiðar og Andartak
Upphæð5.000 kr.
Go girl!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sævar Tjörvason
Upphæð10.000 kr.
Heja Gunnar Þór!
Jóhanna Júlíusdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Veritas!
Sara og Snorri
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn!
Hulda Sólrún Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Hákon Jónsson
Upphæð1.000 kr.
👊
Magga og Matti
Upphæð5.000 kr.
Áfram veginn snillingur ❤️
Tanja Björk Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Maman
Upphæð5.000 kr.
You can do it 👊
Stína
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kjartan Steinsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram
Thora Helgadottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú duglegust❤️
Ágúst Valur
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 😀

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade