Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi

Samtals Safnað

606.510 kr.

Fjöldi áheita

136

Andartak er styrktarfélag fyrir einstaklinga á Íslandi sem eru með slímseigjusjúkdóm

Slímseigjusjúkdómur (e. Cystic Fibrosis) er arfgengur víkjandi sjúkdómur sem veldur galla í CFTR geni. Þessi galli hefur áhrif á slímhúð í ýmsum líffærum en allt slím sem líkaminn framleiðir verður of þykkt og seigt sem veldur því að bakteríur eiga auðveldara með að setjast í slímið og valda sýkingum. Helstu líffæri sem verða fyrir áhrifum eru öndunarfæri, bris, meltingarfæri og svitakirtlar. Alvarlegustu og algengustu fylgikvillar eru tíðar öndunarfærasýkingar sem smám saman valda skemmdum á lungnavef og skerðingu á lungnavirkni. Einnig þurfa flestir með CF að taka meltingarensím með öllum máltíðum til þess að geta brotið niður fitu og nærst.

Engin lækning er til við sjúkdómnum. Fólk með CF þurfa að nota innöndunarlyf og sýklalyf til þess að þynna slímið og reyna að losa það upp og þannig minnka líkur á sýkingum. Lungnasjúkraþjálfun er einn stærsti og mikilvægasti þátturinn í að stuðla að heilbrigði og þurfa þau að stunda mikla hreyfingu daglega, auk þess að hitta sjúkraþjálfara og nota lyfin.

Styrktarfélagið Andartak hefur flutt inn franskan sjúkraþjálfara sem er sérhæfður í meðhöndlun sjúkdómsins ásamt því að styrkja einstaklinga með CF til greiðslu á æfingagjöldum og kaupum á hjálpartækjum. Reykjavíkurmaraþonið er nær eina fjáröflunarleið félagsins og því treystum við á að fá sem flesta hlaupara til liðs við okkur og vonumst til að ná að safna vel í ár.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Ólafur Hólm Eyþórsson

Hefur safnað 8.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
100% af markmiði
Runner
10 K

Hólmfríður Einarsdóttir

Hefur safnað 18.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
180% af markmiði
Runner
10 K

Ásta Rún Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 35.010 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
140% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Runnin

Hefur safnað 101.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
100% af markmiði
Runner

Helix

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þórður Friðjónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Friðriksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea
Upphæð10.000 kr.
Duglegust í heimi
Harpa Árný
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel bestust💗
Sigga Valdimars
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Álfheiður og Jobbi
Upphæð5.000 kr.
Flottastir!
Anna Elísabet Hákonardóttir
Upphæð5.000 kr.
KOMA SVOOO
Hildur Hardardottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elskuleg ❤️
Barbara krzeminska
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Sigurdardottir
Upphæð2.000 kr.
gangi þér vel elsku Ásta mín - stolt af þér <3
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Logi Andrason
Upphæð5.000 kr.
Áfram frænka!!!
Eva Ásdís
Upphæð1.000 kr.
🥳🥳💪🏼💪🏼
Ronja og Katla
Upphæð3.000 kr.
Vel gert, Áfram Ásta!
Ari Svavar
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ásta frænka! 🙌💪
Katla, Kári og Ásgeir Sölvi
Upphæð4.000 kr.
🏆🏃‍♀️💨 ❤️❤️❤️
Elma Rún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín P
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Kristín P
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Hrafnhildur Helgadóttir
Upphæð10.000 kr.
Birta Lind
Tonie Gertin Sørensen
Upphæð5.000 kr.
Koma svo...alla leið !
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku Tonie, fallegt framtak 👏
Fjölskyldan í Danmörku
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kalli og Begga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Sigga og afi Steini
Upphæð30.000 kr.
....og koma svo!
Guðrún Ingólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Dís Heimisdóttir
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Silja systir
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM ÞÚ FRÁBÆRA FYRIRMYND ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ransí
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel Birta ❤️🏃🏼‍♀️‍➡️
Hólmfríður Hlíf Steinþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea sif gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Afi og amma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bensi!
Pétur Steinar
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jódís
Upphæð2.000 kr.
❤️
Una Rögnvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
S14
Upphæð5.000 kr.
Einn, tveir og GO!
Au33
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna
Upphæð2.000 kr.
Go girl🥰
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Hanna Þórunnardóttir
Upphæð1.000 kr.
Þú massar þetta!
B5
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hótel Keflavík
Upphæð25.000 kr.
Vel gert 😊
Sigrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hallgrímur Orri!!
Sigrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kolbeinn Tumi!
Anna María. Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Amma ánægð með þig
Alexander Helgi Viggósson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Tonie !
Pabbi og Mamma
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Mamma og pabbi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Matthías Kjartansson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér- gangi þér vel!
Þóra
Upphæð5.000 kr.
Geggjað- gangin þér vel!
Matthías Kjartansson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hrannar Már
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Árnason
Upphæð10.000 kr.
Koma svo Birta Lind💪💪
Alexander Helgi Viggósson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Birta Lind :)
Rebbi á F11
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elísa Maren
Upphæð1.000 kr.
Áfram best❤️
Gulla Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Guð gefi að þér gangi vel
Sædís og Kamil💗
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku best💗
Audunn árni
Upphæð5.000 kr.
Shiii
Kristín
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snillingur💗
Hafrún Helga
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð💓
Brynja Rún
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú 👏
Amma Helga og Afi Viggó
Upphæð6.000 kr.
Þú ert frábær
Kristján
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Laura
Upphæð1.000 kr.
Áfram Birta!!
Daníela og Sævar
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel þú massar þetta!💗
Iris Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Held með þér vinkona, vona að þú hafir ekki keypt leðurjakkann🙈
Pabbi og Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Brynja
Kalli
Upphæð3.000 kr.
Vel gert.
Þröstur Már Haraldsson Eyvinds
Upphæð3.000 kr.
Sæta baun gangi þér vel
Valgerður Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hallgrímur Orri!
Valgerður Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kolbeinn Tumi!
Hulda Hrönn Bergþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel frænka 🤩
Anna Fanney
Upphæð2.000 kr.
áfram Brynja baby😘
Sigrún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert👏
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Frænka
Upphæð5.000 kr.
Vel gert áfram þú
Sigríður Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel
Heiða Tryggvadóttir
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Þór
Upphæð2.000 kr.
Áfram Tonie
Kristný og Benni
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo me'etta
Rakel Ösp Vilhjálmsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Besta min áfram
Arney frænka
Upphæð2.000 kr.
Go girl
Grétar og Lilja
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Magga frænka
Upphæð1.000 kr.
Flott!
Sigurður Gísli Gíslason
Upphæð5.000 kr.
Rétti andinn!
Helga Águstsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Helga Ágústsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Victor Snær
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Eyja
Upphæð20.000 kr.
Áfram elsku Birta Lind mín ❤️
Kristín Erla Andrésdóttir
Upphæð5.000 kr.
letsgooo birta!!!🫶🏼
Brynjar
Upphæð1.010 kr.
Engin skilaboð
Amma og Afi Trölló
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Guðnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló Nanna
Upphæð5.000 kr.
Besta Birtan
Vigdís Unnur
Upphæð2.000 kr.
Massar þetta 👏🏻❤️👏🏻❤️
Skúli Moller og Kristín Sjöfn Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rúna Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hófí
Vala
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur
Upphæð2.000 kr.
Rosalegur 🐢
Rebekka Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Bensi 🤍
Anna
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 🙏
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bensi!
Júlí
Upphæð5.000 kr.
❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið!!
Ásta Júlía Hreinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram strákar, þið eruð flottastir 😘🏃‍➡️🏃‍♂️‍➡️🏃‍➡️
Dagbjört
Upphæð5.000 kr.
Vel gert strákar🫶
Kolla
Upphæð2.000 kr.
Hlaupa hraðar en ég! Koma svo!
Guðrún Silja Steinarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stina og Steini
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arna
Upphæð2.000 kr.
🥳
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Gangi ykkur vel!!!
Emilía Heenen
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Clara
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Auður Indíana
Upphæð2.000 kr.
💪💪
Katrín Axelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Baddý
Upphæð1.000 kr.
Þú ert svo mikil hlaupapæja elsku vinkona 🤩 gangi þér vel
Karen besta vinkona þín ever :))
Upphæð2.000 kr.
Duglegust og flottust <3 <3 hlaupagarpurinn minn farðu samt vel með fótinn
Frændurnir í Birkigrund ❤️
Upphæð5.000 kr.
Áfram besta Brynja!
Ásta Júlia og Jón
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér besta🤍
Jónsi frændi
Upphæð5.000 kr.
Áfram frænka!
Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Þú hleypur eins og vindurinn. Áfram Bensi!
Hafdís Viggósdóttir
Upphæð2.500 kr.
Áfram þú elsku Birta, gangi þér rosa vel.
Embla og Una
Upphæð5.000 kr.
Áfram mamma ❤️💖🧡
Unnur Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel
Guðmunda M
Upphæð2.500 kr.
Vel gert Birta Lind!
Katrín Helga Steinþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Birta !

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade