Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi

Samtals Safnað

204.961 kr.

Fjöldi áheita

28

Andartak er styrktarfélag fyrir einstaklinga á Íslandi sem eru með slímseigjusjúkdóm

Slímseigjusjúkdómur (e. Cystic Fibrosis) er arfgengur víkjandi sjúkdómur sem veldur galla í CFTR geni. Þessi galli hefur áhrif á slímhúð í ýmsum líffærum en allt slím sem líkaminn framleiðir verður of þykkt og seigt sem veldur því að bakteríur eiga auðveldara með að setjast í slímið og valda sýkingum. Helstu líffæri sem verða fyrir áhrifum eru öndunarfæri, bris, meltingarfæri og svitakirtlar. Alvarlegustu og algengustu fylgikvillar eru tíðar öndunarfærasýkingar sem smám saman valda skemmdum á lungnavef og skerðingu á lungnavirkni. Einnig þurfa flestir með CF að taka meltingarensím með öllum máltíðum til þess að geta brotið niður fitu og nærst.

Engin lækning er til við sjúkdómnum. Fólk með CF þurfa að nota innöndunarlyf og sýklalyf til þess að þynna slímið og reyna að losa það upp og þannig minnka líkur á sýkingum. Lungnasjúkraþjálfun er einn stærsti og mikilvægasti þátturinn í að stuðla að heilbrigði og þurfa þau að stunda mikla hreyfingu daglega, auk þess að hitta sjúkraþjálfara og nota lyfin.

Styrktarfélagið Andartak hefur flutt inn franskan sjúkraþjálfara sem er sérhæfður í meðhöndlun sjúkdómsins ásamt því að styrkja einstaklinga með CF til greiðslu á æfingagjöldum og kaupum á hjálpartækjum. Reykjavíkurmaraþonið er nær eina fjáröflunarleið félagsins og því treystum við á að fá sem flesta hlaupara til liðs við okkur og vonumst til að ná að safna vel í ár.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Ásta Rún Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 11.010 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
44% af markmiði
Runner
10 K

Ingi Rúnar Kristinsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
50% af markmiði
Runner
Half Marathon

Birta Lind Ragnarsdóttir

Hefur safnað 86.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
86% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Helix

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásta Friðriksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea
Upphæð10.000 kr.
Duglegust í heimi
Harpa Árný
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel bestust💗
Anna Elísabet Hákonardóttir
Upphæð5.000 kr.
KOMA SVOOO
Ronja og Katla
Upphæð3.000 kr.
Vel gert, Áfram Ásta!
Ari Svavar
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ásta frænka! 🙌💪
Katla, Kári og Ásgeir Sölvi
Upphæð4.000 kr.
🏆🏃‍♀️💨 ❤️❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jódís
Upphæð2.000 kr.
❤️
Una Rögnvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
S14
Upphæð5.000 kr.
Einn, tveir og GO!
Au33
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna
Upphæð2.000 kr.
Go girl🥰
Anna María. Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Amma ánægð með þig
Hrannar Már
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Árnason
Upphæð10.000 kr.
Koma svo Birta Lind💪💪
Alexander Helgi Viggósson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Birta Lind :)
Rebbi á F11
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elísa Maren
Upphæð1.000 kr.
Áfram best❤️
Gulla Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Guð gefi að þér gangi vel
Sædís og Kamil💗
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku best💗
Audunn árni
Upphæð5.000 kr.
Shiii
Kristín
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snillingur💗
Hafrún Helga
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð💓
Laura
Upphæð1.000 kr.
Áfram Birta!!
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Unnur Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade