Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
Samtals Safnað
11.300 kr.
Fjöldi áheita
4
Stefnuyfirlýsing klúbbsins Geysis
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Við bjóðum velkomna þá sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða, til að vinna uppbyggilegt starf á jafningjagrundvelli með það að markmiði að auka samfélagslega þátttöku og efla lífsgæði.
Þetta gerum við með því að:
* vera öruggur samastaður
* hafa fjölbreytt verkefni á vinnumiðuðum degi
* efla sjálfstraust með því að taka tillit til styrkleika, áhuga og getu hvers og eins hverju sinni
* veita stuðning í námi og atvinnuleit
* bjóða tímabundin atvinnutækifæri
Samvinna – Samræður - Samhljómur
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
11% af markmiði
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.
Kristjana Guðmundsdóttir
Upphæð300 kr.
Upphæð5.000 kr.
Júlíana Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.