Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarfélag Klúbbsins Geysis

Samtals Safnað

25.300 kr.

Fjöldi áheita

10

Stefnuyfirlýsing klúbbsins Geysis

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Við bjóðum velkomna þá sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða, til að vinna uppbyggilegt starf á jafningjagrundvelli með það að markmiði að auka samfélagslega þátttöku og efla lífsgæði.

Þetta gerum við með því að:

* vera öruggur samastaður

* hafa fjölbreytt verkefni á vinnumiðuðum degi

* efla sjálfstraust með því að taka tillit til styrkleika, áhuga og getu hvers og eins hverju sinni

* veita stuðning í námi og atvinnuleit

* bjóða tímabundin atvinnutækifæri

Samvinna – Samræður - Samhljómur

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Helgi Dagur Halldórsson

Hefur safnað 25.300 kr. fyrir
Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
25% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana Guðmundsdóttir
Upphæð300 kr.
Áfram Helgi!!
Upphæð5.000 kr.
Helgi Dagur Halldórsson er ótrúlega flottur og frábær fyrirmynd.
Júlíana Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Hvet alla að heita á Helga. Hann er duglegur, orkumikill og skemmtilegur.
Upphæð2.000 kr.
Ég skora á alla að heita á Helga Dag Halldórsson sem er gerir lífið og tilveruna miklu betra með allri sinni orku, gleði og jákvæðni.
Elín Oddný
Upphæð2.000 kr.
Áfram Helgi - Team Geysir!
Upphæð3.000 kr.
Hvet alla að heita á þennan, hann býr yfir mörgum dásamlegum eiginleikum.
Fannar Bergsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Helgi!
Upphæð3.000 kr.
Hvetjum Helga áfram og heitum á þennan dugnaðarfork til styrktar Klúbbsins Geysis.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade