Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

36.000 kr.

Fjöldi áheita

9


Landvernd er málsvari náttúrunar

Náttúruvernd og umhverfisvernd eru forsenda efnahagslegrar og samfélagslegrar velferðar til lengri tíma litið. Landvernd hvetur til sjálfbærrar umgengni við náttúruna heima við og á hnattræna vísu.

Samtökin vinna að því að standa vörð um einstaka náttúru Íslands og um leið bæta lífsgæðin í landinu. Við tökum virkan þátt í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi.

Menntum unga fólkið

Landvernd hefur umsjón með Skólum á grænni grein sem er stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Grænfáninn er veittum skólum sem valdefla nemendur og vinna að verkefnum sem bæta umhverfi og náttúru.

Vertu með!

Landvernd er fjölmennustu og öflugustu náttúruverndarsamtök landsins.

Landvernd er frjáls félagasamtök, rekin með félagsgjöldum og styrkjum. Þú getur haft áhrif með því að ganga í Landvernd

https://landvernd.is/gerast-felagi/

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Landvernd
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Ingibjörg Þórðardóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Landvernd
100% af markmiði
Runner
10 K

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
Landvernd
4.8% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Svavar Egilsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir)'
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þorgerður og Landvernd
Þorgeir Adamsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ida Harris
Upphæð2.000 kr.
Vúúhúúú!
Jara
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel! :)
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak!
Herdís Ýr
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel !
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade