Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

550.000 kr.

Fjöldi áheita

91

Geðhjálp eru samtök 7.000 félaga, notenda, aðstandenda, fagfólks og áhugafólks um bættan hag fólks sem býr við geðrænar áskoranir í samfélaginu. Samtökin vinna að því að bæta þjónustu, verja réttindi og vinna gegn fordómum með hagsmunagæslu, ráðgjöf, upplýsinga- og þekkingarmiðlun. Gildi Geðhjálpar eru hugrekki, mannvirðing og samhygð.

Hagsmunagæsla Geðhjálpar felst í því að aðstoða fólk við að leita réttar síns, t.d. með því að veita upplýsingar um kæruleiðir og koma ábendingum á framfæri við viðkomandi úrræði, stofnanir, fyrirtæki og stjórnvöld. Geðhjálp skrifar umsagnir um lagafrumvörp um breytingar í heilbrigðiskerfinu og tekur þátt í starfi nefnda um stefnumótun á vegum hins opinbera svo dæmi séu tekin. Frekari upplýsingar veitir Grímur Atlason, framkvæmdarstjóri Geðhjálpar.

Ráðgjöf Geðhjálpar felst í síma-, tölvupósts- og viðtalsráðgjöf við notendur, aðstandendur, vinnuveitendur og aðra í nánast umhverfi fólks með geðraskanir og geðfötlun. Hvorki er farið fram á tilvísun né aðild að Geðhjálp þó aðild sé vel þegin. Ráðgjöfin er ókeypis og yfirleitt stutt bið eftir viðtölum. Frekari upplýsingar veitir Helga Arnardóttir, ráðgjafi Geðhjálpar.

Geðhjálp gengst fyrir fundum, fyrirlestrum og ráðstefnum um málefni fólks með geðraskanir og geðfötlun. Starfsmenn félagsins eru boðnir og búnir til að miðla fræðslu og þekkingu um geðheilbrigði og starfsemi samtakanna þegar eftir því er óskað. Reglulegir viðburðir eru haldnir á vegum félagsins yfir vetrartímann.

Geðhjálp beitir sér í þágu fólks með geðraskanir og geðfötlun í opinberri umræðu. Jafnframt hefur félagið lagt ríka áherslu á að raddir einstakra notenda heyrist í fjölmiðlum. Markmiðið með þátttöku í opinberri umræðu er m.a. að vinna gegn fordómum gagnvart fólki með geðraskanir og geðfötlun. Ekki veitir af því að þessi hópur verður fyrir hvað mestum fordómum í samfélaginu af einstökum hópum fatlaðra og ófatlaðra. Öryrkjar á grundvelli geðraskana eru ríflega 38% öryrkja eða ríflega 8.000 manns. Því til viðbótar er talið að  nálægt 25% íbúa hins vestræna heims eigi einhvern tíma á lífsleiðinni við geðröskun að stríða.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21.1 km

Alexander Eck

Hefur safnað 51.000 kr. fyrir
51% af markmiði
Runner
21.1 km

Freyja Ellingsdottir

Hefur safnað 56.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Elín Gunnlaugsdóttur

Hefur safnað 25.000 kr. fyrir
118% af markmiði
Runner
10 km

Bergþór Grétar Böðvarsson

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

KPMG

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
7.8% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helga Vidarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Helga. Voff fyrir mig.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Elín!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Elín!
Kristín Þóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Elín!!
Freyja Ellingsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu vel.
Guðbjörh Pàlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel. Gott màlefni styrkt
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
KPMG
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Andrés, þú rúllar þessu upp!
KPMG
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Óttar, við höldum með þér! Gangi þér vel
Þórdís Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Helga mín
Þórdís Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Freyja mín
Balthasar
Upphæð5.000 kr.
Þakklátur og stoltur❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best 😘
Gyða og Baldur
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Óttar!!
Jóna Gréta
Upphæð5.000 kr.
Áfram Óttar !!!
Guðbjörg Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel að hlaupa fyrir gott málefni
Sigridur Bjork Gudmundsdottir Gudmundsdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Freyja!
Ásdís og Magnús
Upphæð5.000 kr.
Áfram Besta Systir!
Ásdís og Magnús
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku besta Freyja!
Halldóra Ágústa Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Óttar Áfram KPMG
Ellen Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér elskan🥰
Auður amma
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
Alexander Freyr Sveinsson
Upphæð5.000 kr.
❤️
Heiðrún Hámundar
Upphæð2.000 kr.
Áfram Alex!
Þórey
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður pabbi!❤️
Sigrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gerða
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Guðmundur E Sæmundsson
Upphæð5.000 kr.
Massar þetta
Eiginkonan
Upphæð5.000 kr.
Magnaður hlaupari, gangi þér rosa vel
Sigurvin
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér glimrandi vel!
mamma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og njóttu þess að hlaupa með vinum og fjölskyldu á laugardaginn. Ég er þakklát að hafa tekið þátt í undirbúningi hlaupsins með þér. ❤️
Gunnar Kristinn Sigurdsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram KPMG - frábær hópur!!
Karen Ösp
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú😊
ÁDE
Upphæð2.000 kr.
Áfram Elín👏
Tengdapabbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tonie Gertin Sörensen
Upphæð2.000 kr.
Koma svo Grétar minn!
Ellapellapostulín
Upphæð1.000 kr.
Passaðu þig à bílunum
Magnus
Upphæð1.000 kr.
Go get em
Þorbjorg Jóna Guttormsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka 😘
Tinna Borg
Upphæð1.000 kr.
You go bro!
Guðrún Frímannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Valdís
Mamman :)
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snillingur
Sigga Helga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Kristín
Upphæð5.000 kr.
Áfram KPMG 👏👏 þið eruð frabær öllsömul ❤️
vaka a antonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga turbó
KPMG
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Hlynur, gangi þér vel og góða skemmtun
KPMG
Upphæð10.000 kr.
Vel gert hjá þér Daníel, gangi þér vel á morgun!
Gústi
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið
John Macmillan
Upphæð5.000 kr.
Good Luck!
Guðný Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Komasvo!
Andrés
Upphæð5.000 kr.
Með gleði í hjarta
Sigríður Kristín Óladóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel elsku Alex
Ingimar
Upphæð5.000 kr.
Áfram KPMG
Ármann Óli Halldórsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram!
Karen
Upphæð5.000 kr.
Áfram Alex ❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Óttar fyrir góðan málstað
Steinunn og Hörður
Upphæð100.000 kr.
Takk fyrir hjálpina.
Bjarni
Upphæð5.000 kr.
Áfram Elín
Vera
Upphæð5.000 kr.
Koma svo !
Dofri Pétursson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Björk
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur súper vel🥳
Ö
Upphæð3.000 kr.
Lang flottastur
vaka a antonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Freyja frænka
Eva Bjarnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Húrra, í dag er dagurinn! Góða skemmtun ^^)
Sigurvin
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgeir Jónsson
Upphæð8.000 kr.
Áfram Helga !
Hjördís og Maggi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Óttar 🙂
Guðný og Gunni
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ómar Örn
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!
Palli og Þórunn
Upphæð6.000 kr.
Gangi þér sem best 😊 ❤️
Kristinn Magnús Pétursson
Upphæð2.000 kr.
Fyrir Tortóla-manninn
Valdís
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sólveig Ingadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Ingi Kristinsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram FC Sækó 😃💪⚽️⚽️⚽️
Óðinn Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alexandet Eck
Upphæð23.000 kr.
Eigið framkag
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Ragga
Upphæð1.000 kr.
Vel gert!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade