Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

295.567 kr.

Fjöldi áheita

73

Geðhjálp eru samtök 7.500 félaga, notenda, aðstandenda, fagfólks og áhugafólks um bættan hag fólks sem býr við geðrænar áskoranir í samfélaginu. Samtökin vinna að því að bæta þjónustu, verja réttindi og vinna gegn fordómum með hagsmunagæslu, ráðgjöf, upplýsinga- og þekkingarmiðlun. Gildi Geðhjálpar eru hugrekki, mannvirðing og samhygð.

Hagsmunagæsla Geðhjálpar felst í því að aðstoða fólk við að leita réttar síns, t.d. með því að veita upplýsingar um kæruleiðir og koma ábendingum á framfæri við viðkomandi úrræði, stofnanir, fyrirtæki og stjórnvöld. Geðhjálp skrifar umsagnir um lagafrumvörp um breytingar í heilbrigðiskerfinu og tekur þátt í starfi nefnda um stefnumótun á vegum hins opinbera svo dæmi séu tekin. Frekari upplýsingar veitir Grímur Atlason, framkvæmdarstjóri Geðhjálpar.

Ráðgjöf Geðhjálpar felst í síma-, tölvupósts- og viðtalsráðgjöf við notendur, aðstandendur, vinnuveitendur og aðra í nánast umhverfi fólks með geðraskanir og geðfötlun. Hvorki er farið fram á tilvísun né aðild að Geðhjálp þó aðild sé vel þegin. Ráðgjöfin er ókeypis og yfirleitt stutt bið eftir viðtölum. Frekari upplýsingar veitir Helga Arnardóttir, ráðgjafi Geðhjálpar.

Geðhjálp gengst fyrir fundum, fyrirlestrum og ráðstefnum um málefni fólks með geðraskanir og geðfötlun. Starfsmenn félagsins eru boðnir og búnir til að miðla fræðslu og þekkingu um geðheilbrigði og starfsemi samtakanna þegar eftir því er óskað. Reglulegir viðburðir eru haldnir á vegum félagsins yfir vetrartímann.

Geðhjálp beitir sér í þágu fólks með geðraskanir og geðfötlun í opinberri umræðu. Jafnframt hefur félagið lagt ríka áherslu á að raddir einstakra notenda heyrist í fjölmiðlum. Markmiðið með þátttöku í opinberri umræðu er m.a. að vinna gegn fordómum gagnvart fólki með geðraskanir og geðfötlun. Ekki veitir af því að þessi hópur verður fyrir hvað mestum fordómum í samfélaginu af einstökum hópum fatlaðra og ófatlaðra. Öryrkjar á grundvelli geðraskana eru ríflega 38% öryrkja eða ríflega 8.000 manns. Því til viðbótar er talið að  nálægt 25% íbúa hins vestræna heims eigi einhvern tíma á lífsleiðinni við geðröskun að stríða.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Grímur Már Arnarsson

Hefur safnað 78.000 kr. fyrir
Geðhjálp
78% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Karitas Björg Ívarsdóttir

Hefur safnað 13.000 kr. fyrir
Geðhjálp
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Elín Helga Gunnarsdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Geðhjálp
14% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Sóley Williams Guðrúnardótttir

Hefur safnað 15.500 kr. fyrir
Geðhjálp
19% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Aníta
Upphæð5.000 kr.
You got this🫶
Ásdís Úlfarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún R
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu fkn upp!
Hlunnur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Ingi
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
HLAUPÁR
Upphæð1.000 kr.
KOMA SVO!!!
Sálarlíf Sálfræðistofa
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Jón Lárus💙
Emil Burkni
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birta Sól
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Haukur Andri
Upphæð10.000 kr.
Go on Jonny!
Unnar Magnússon
Upphæð2.000 kr.
KOMA
Dagný og Stefán
Upphæð10.000 kr.
Áfram J-ló
Helga Björt og strákarnir
Upphæð10.000 kr.
❤️
Eydís Sigrún Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður!! 💪🏻
Írena Rut
Upphæð5.000 kr.
Þú getur allt! ❤️
Thelma Rós
Upphæð1.000 kr.
Massar þetta. !
Guðjón Fannar
Upphæð2.000 kr.
Mín hetja!
Ása K
Upphæð2.000 kr.
WHOOP !!
Jóhann
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Agnar Freyr Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Pakkadíll
Rósa Signý Finnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér. Kveðja frá ömmu
Kristín Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Upphæð1.000 kr.
Áfram Jón Lárus!
Davíð Már Guðlaugsson
Upphæð1.000 kr.
Bara muna að hafa gaman..... og hlaupa hratt ❤️
Hekla Soley
Upphæð2.500 kr.
PÆNG
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán og Þorbjörg
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku sonur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arna
Upphæð1.000 kr.
Go Thelma!🫶🏻
Magnús og Ástrós
Upphæð5.000 kr.
Koma svo Brósi!
Upphæð1.000 kr.
You go girl
Upphæð5.000 kr.
Hlaupaðu kona ✌🏼
Upphæð10.000 kr.
Go Dóri 👊🏼
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Salóme
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð💪🏼❤️
Ívar Örn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sísí & Smári❤️
Upphæð5.000 kr.
Áfram flotti strákur❤️
Sísí & Smári❤️
Upphæð5.000 kr.
Áfram flotti strákur❤️
Upphæð67 kr.
Engin skilaboð
Vala
Upphæð5.000 kr.
❤️
Dadda
Upphæð2.000 kr.
Gott málefni
Afi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Lóa
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel strákur, ég hef fulla trú á þér 🤗
U29
Upphæð5.000 kr.
Áfram Arsenal
U29
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp :)
Ása Björg Þorvaldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel kraftmikla kona
Guðrún Halldóra Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún J. Haraldsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Christina Lykke Nielsen
Upphæð1.000 kr.
Mikil viðurkenning fyrir framtakið þitt, kæri Grímur
Alli P
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Begga
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta 💪
Sif
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️❤️
Kristín Ebba
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Anita Hjartar
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel, er mjög stollt frænka❤️💪
Johanna Magnusdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergur Ingi Óskarsson
Upphæð1.500 kr.
Vinur minn, hlauptu hratt
Óskar
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Anna M Friðriksdóttir Sripasong
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Diddy
Upphæð1.000 kr.
That’s pussy
Birna Soffía Baldursdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Kata
Upphæð5.000 kr.
Áfram Beggi!!!!
Björgvin Austmann
Upphæð10.000 kr.
Þú ferð létt með þetta.
Egle
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Freja
Upphæð1.000 kr.
❤️
Arngrímur Bynjólfsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Donkey Kong
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Már
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Arngrímsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Grímsi alla leið!!!
Örvar Arngrimsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade