Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Empower Nepali Girls - Íslandsdeild

Samtals Safnað

2.000 kr.

Fjöldi áheita

2

Empower Nepali Girls eru samtök sem hafa það markmið að efla og styðja ungar stúlkur í Nepal og er lögð áhersla á að styðja við stúlkur úr lægstu stigum þjóðfélagsins, sem eru í mestri hættu á að vera neyddar barnungar til giftingar, seldar í kynlífsþrælkun eða yfirgefnar á annan hátt. Nepal er eitt af fátækustu ríkjum heims og er talið að ár hvert séu yfir 10.000 nepalskar stúlkur seldar í kynlífsþrælkun. Samtökin veita skólastyrki og annan stuðning til stúlkna sem annars myndu ekki fá tækifæri til að mennta sig og gera þeim þannig ljóst að þær geta og mega læra það sem þær vilja og þurfa ekki að giftast og eignast börn þegar þær eru sjálfar barnungar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Mea Lewis

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Empower Nepali Girls - Íslandsdeild
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade