Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Villikettir
Samtals Safnað
11.000 kr.
Fjöldi áheita
3
Megintilgangur félagsins er að láta sig varða velferð útigangs- og villikatta á Íslandi og einnig að kortleggja villikattasvæðin. Félagið er rekið í sjálfboðavinnu dýravina. Félagið mun sjá um að fanga og gelda kettina í skv. TNR (Trap-neuter-return). Með hjálp sjálfboðaliða eru skipulagðar fæðugjafir og byggð skjól. Hægt er að leggja hönd á plóg með því að hafa samband við félagið í gengum FB síðu félagsins www.facebook.com/villikettir.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.
Birna Berndsen
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.