Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Átröskunarteymi Landspítalans
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Átröskunarteymið heyrir undir geðþjónustu Landspítala. Í því starfa geðlæknir, hjúkrunarfræðinguar, næringarfræðingur, sálfræðingar, ráðgjafi, iðjuþjálfi, atferlisfræðingur fjölskyldufræðingur.
Ef þú vilt óska eftir ráðgjöf eða meðferð fyrir þig þá hvetjum við þig til að leita til heimilislæknis, sem metur málið og sendir tilvísun í átröskunarteymi Landspítala ef þörf þykir.