Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

30.000 kr.

Fjöldi áheita

5

Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er snúa að heyrn. Að félaginu koma líka aðstandendur og aðrir áhugamenn um málefni heyrnaskertra.


Félagið var stofnað 14. nóvember árið 1937.


Nokkur af markmiðum Heyrnarhjálpar:

• að gæta hagsmuna félagsmanna

• að efla skilning bæði innan félagsins og utan þess á heyrnarfötlun

• að hvetja til heyrnarverndar

• að fylgjast með framförum og nýjungum, efla notkun hjálparbúnaðar og þar með að bæta aðgengi heyrnarskertra að samfélaginu

• að viða að okkur fræðsluefni er tengist heyrnarfötlun

• að gefa út fréttabréf með fræðslu og kynningarefni

• að gefa út bæklinga af ýmsu tagi


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Jóna Vestfjörð Hannesdóttir

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Heyrnarhjálp
30% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Marta Rún Ársælsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú !x
Erna
Upphæð5.000 kr.
👊🏼
Fanney
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jóna 🙌🥰
Guðrún Sólonsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Aldís Hamilton
Upphæð5.000 kr.
Beint í mark! 💪🏽

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade