Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Barnaheill - Save the Children á Íslandi

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru frjáls félagasamtök með aðild að Alþjóðasamtökum Save the Children sem starfa í yfir 120 löndum. Barnaheill hafa frá stofnun árið 1989 lagt áherslu á starf innanlands. Samtökin hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í öllu sínu starfi. Helstu áherslur ásamtakanna eru að standa vörð um réttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, forvarnir, heilbrigðismál og að rödd barna heyrist betur í íslensku samfélagi. Helstu áherslur í erlendum verkefnum eru á grunnmenntun barna og vernd barna gegn ofbeldi.

Heimasíða samtakanna er www.barnaheill.is. Rekstur samtakanna er fjármagnaður með frjálsum framlögum.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Brynja Kristjánsdóttir

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Samstarfsaðilar