Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki

Samtals Safnað

20.000 kr.

Fjöldi áheita

2

Aðalstarf félagsins felst í fræðslu. Fræðsla til almennings um sykursýki og hvernig má minnka líkur á að fá hana, fyrsta stigs forvarnir. Fræðsla til sykursjúkra um hvernig má lifa sem best með sykursýki og minnka líkur á fylgikvillum sjúkdómsins, annars stigs forvarnir. Við gefum út prentað fræðsluefni og við gefum út á netinu. Þess utan er svo félagsstarf fyrir okkar félagsmenn, bæði fræðsla og skemmtun.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21.1 km

Katla Aðalsteinsdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
40% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lindsey & Grétar
Upphæð5.000 kr.
Yaaas! Get it girl!
Frímann Sigurnýasson
Upphæð15.000 kr.
Gangi ykkur vel.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade