Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Tourette-samtökin á Íslandi
Samtals Safnað
50.000 kr.
Fjöldi áheita
10
Tourette-samtökin á Íslandi voru stofnuð haustið 1991. Stofnaðilar voru 40, en nú 30 árum síðar, eru um 300 félagsmenn í samtökunum. Yfirleitt tilheyrir ein fjölskylda hverjum félagsmanni, sama hvort einn í fjölskyldu er með Tourette eða fleiri.
Markmið samtakanna er að standa vörð um hagsmuni TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra. Í því felst meðal annars að stuðla að upplýsingamiðlun til TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra, stuðla að þeirri fræðslustarfsemi er leitt getur til betri aðstöðu TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra í þjóðfélaginu og gera almennt það sem nauðsynlegt er, til að öðlast viðurkenningu á sértækri stöðu TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð5.000 kr.
Hermann
Upphæð10.000 kr.
Jón Ívar Hermannsson
Upphæð3.000 kr.
Ásta
Upphæð5.000 kr.
Jón Hörðdal
Upphæð5.000 kr.
Signý
Upphæð5.000 kr.
Salóme
Upphæð3.000 kr.
Svanhildur Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Dagbjort Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Upphæð7.000 kr.