Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Krabbameinsfélagið Sigurvon

Samtals Safnað

198.000 kr.

Fjöldi áheita

45

Starfsvæði félagsins nær yfir alla Vestfirði og megintilgangur þess að styðja í hvívetna baráttuna gegn krabbameini. Sigurvon rekur þjónustumiðstöð á Ísafirði, sem einstaklingar með krabbamein og aðstandendur þeirra geta leitað til og fengið hvers kyns stuðning, fræðslu og ráðgjöf.

Eitt af mikilvægustu markmiðum Sigurvonar er að styðja fjárhagslega við einstaklinga sem glíma við krabbamein. Fjárhagsleg byrgði þeirra sem veikjast er mikil og þá ekki síst þeirra sem búa á landsbyggðinni. Því er mikilvægt að svæðisfélag eins og Sigurvon geti ræktað hlutverk sitt af alúð, með dyggri aðstoð samborgaranna. Hægt er að lesa meira um félagið hér og á facebook síðunni þeirra.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Ívan Breki Guðmundsson

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélagið Sigurvon
70% af markmiði
Runner
Half Marathon

Freyja Óskarsdóttir

Hefur safnað 16.500 kr. fyrir
Krabbameinsfélagið Sigurvon
22% af markmiði
Runner
Half Marathon

Bjarki Guðmundsson

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélagið Sigurvon
24% af markmiði
Runner
Half Marathon

Árni Heiðar Ívarsson

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélagið Sigurvon
2000% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snorri Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Svala
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Leifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Hrafngerður Ösp Elíasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram kraftakona! Þú ert soddan NAGLI! Ég reyni að skottast einhversstaðar í kringum þig ef ég þá næ þér :) Elska þig <3
Snorri Gudmundsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Gunnhildur! Baráttukveðjur frá Snorra og Ingu ❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Karítas
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ástrós Frænka
Upphæð3.000 kr.
Áfram Óskar Atli!
Ástrós Frænka
Upphæð3.000 kr.
Áfram Arnar Logi!
Ástrós Frænka
Upphæð3.000 kr.
Fyrir Öllu <3
Aníta Rós Tómasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Freyja 🩵
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jónína Hrönn
Upphæð4.000 kr.
Þú massar þetta eins og annað 👍 Àfram þú
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mútter
Upphæð5.000 kr.
Poj poj poj
Magnea
Upphæð5.000 kr.
Go Ívan!
Múttumútta
Upphæð5.000 kr.
Poj poj poj
afi og Gugga amma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Garðar/Pabbi og Magnea
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Klara Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigvaldi
Upphæð20.000 kr.
You go girl
Jensina
Upphæð10.000 kr.
Með þér í hverju skrefi❤️
Vilborg Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram fjallageit
Freysteinn
Upphæð2.000 kr.
Áfram
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta G Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gunnhildur
Anna Guðrún
Upphæð3.500 kr.
Klárlega hetjan mín! ❤️❤️❤️
Anna Guðrún
Upphæð3.500 kr.
Snillingur, þú rúllar þessu upp
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Lárur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingigerdur Hjaltadóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert nagli elsku vinkona <3
Ragga
Upphæð1.000 kr.
Hlakka til að sjá þig í hlaupinu . við rúllum þessu upp
Rósbjörg
Upphæð1.000 kr.
Hef fulla trú á þér
Guðrún Hafberg
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Daníel Jakobsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney Pálsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 👏
lilja debóra ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
þú standa þig vel eins og allt sem þú gerir elsku Þórdís
lilja debóra ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
þú klárar þetta :þ
H.Ben
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þórdís!
Jóhann Pétur Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade