Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

2.000 kr.

Fjöldi áheita

1


Markmið Fuglaverndar er verndun fugla og búsvæða þeirra. Sérstaklega tegunda í útrýmingarhættu á Íslandi.

Þessu má ná með því að:

-vekja áhuga landsmanna fyrir fuglalífi landsins með fræðslustarfsemi en við höldum fræðslufundi mánaðarlega yfir veturinn og stöndum fyrir fjölda fuglaskoðana yfir sumartímann

-vinna með innlendum og erlendum fugla- og náttúruverndarsamtökum svo sem BirdLife International

-aðstoða og standa að rannsóknum á fuglum og búsvæðum þeirra en félagið var upphaflega stofnað í kringum örninn og verndun hans

-koma fram gagnvart stjórnvöldum landsins og öðrum aðilum t.d. með því að þrýsta á styttingu veiðitíma þegar við á og vernda mikilvæg búsvæði fugla.

Heimasíða félagsins er www.fuglavernd.is

Fuglavernd er fulltrúi Íslands hjá Alþjóða fuglaverndarsamtökunum, BirdLife International.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Huzeifi Mohammud Mukoon

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Fuglavernd
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade