Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi

Samtals Safnað

97.000 kr.

Fjöldi áheita

30

Samtökin ‘78 – félag hinsegin fólks á Íslandi eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Samtökin eru málsvari hinsegin fólks á Íslandi, veita hinsegin fólki styrkari rödd í samfélagsumræðunni og berjast fyrir lagasetningu sem skilar bættum réttindum hinsegin fólks. Aðsetur Samtakanna er að Suðurgötu 3, 101, Reykjavík. Þar er aðsetur skrifstofu og þar eru haldnir fjöldi funda og viðburða. Þar fer einnig fram einstaklingsráðgjöf sérstaklega fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þeirra auk þess sem stuðningshópar koma saman nokkur skipti í mánuði. Þá sinna Samtökin ’78 umfangsmikilli fræðslustarfsemi þar sem skólar, stofnanir og fyrirtæki eru heimsótt og frætt er um hinsegin málefni. Samtökin ‘78 eru þannig hinsegin fólki skjól, þau veita þeim málsvörn, ráðgjöf, eru samkomustaður og stuðla að betra lífi fyrir hinsegin fólk út á við gegn um fræðslu og réttindabaráttu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Róberta Andersen

Hefur safnað 46.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
46% af markmiði
Runner
Fun Run

Hrönn Svansdóttir

Hefur safnað 3.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
3% af markmiði
Runner
Fun Run

Elín Sólskríkja

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
80% af markmiði
Runner
10 K

Ulla Schjörring

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lúna
Upphæð1.000 kr.
áfram!
Anna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Erna
Upphæð2.000 kr.
Áfram Mladen
Hildigunnur Friðriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Child #7
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Libertad Venegas
Upphæð1.000 kr.
Góða skemmtum í hlaupi!
Dagbjört Matthíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brim Svartrós
Upphæð11.000 kr.
Engin skilaboð
Sigriður Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram, hlaupagarpur 😘
Apró ehf.
Upphæð10.000 kr.
Góða skemmtun og gangi þér vel Andrea!!
Elísabet Kjárr
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel. Ég veit að þú munt rrrrrrússta þessu! Elsk ♥️
Haukur Hallsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrún Íris
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarndís Helga Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að styðja við Samtökin '78 - Vel gert!
Bjarndís Helga Tómasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Takk fyrir að styðja Samtökin ´78
Bjarndís Helga Tómasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Kærar þakkir fyrir að hlaupa fyrir Samtökin '78. Dýrmætur stuðningur.
Andri og Stefanía
Upphæð2.000 kr.
Lets go !!
Finnur Sigurdsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Róberta ❤️
lommi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Ivan
Upphæð5.000 kr.
Áfram áfram!
Elsa Kristín Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
hlynz
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Villi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigridur Arna Arnthorsdottir
Upphæð1.000 kr.
Flottur Arnaldur
Kolbrún Reynisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Björk Valdimaradóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade