Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi

Samtals Safnað

25.000 kr.

Fjöldi áheita

8

Samtökin ‘78 – félag hinsegin fólks á Íslandi eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Samtökin eru málsvari hinsegin fólks á Íslandi, veita hinsegin fólki styrkari rödd í samfélagsumræðunni og berjast fyrir lagasetningu sem skilar bættum réttindum hinsegin fólks. Aðsetur Samtakanna er að Suðurgötu 3, 101, Reykjavík. Þar er aðsetur skrifstofu og þar eru haldnir fjöldi funda og viðburða. Þar fer einnig fram einstaklingsráðgjöf sérstaklega fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þeirra auk þess sem stuðningshópar koma saman nokkur skipti í mánuði. Þá sinna Samtökin ’78 umfangsmikilli fræðslustarfsemi þar sem skólar, stofnanir og fyrirtæki eru heimsótt og frætt er um hinsegin málefni. Samtökin ‘78 eru þannig hinsegin fólki skjól, þau veita þeim málsvörn, ráðgjöf, eru samkomustaður og stuðla að betra lífi fyrir hinsegin fólk út á við gegn um fræðslu og réttindabaráttu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Skemmtiskokk

Hrönn Svansdóttir

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
1% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Ace Murphy

Hefur safnað 6.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
34% af markmiði
Runner
Maraþon - Keppnisflokkur

Brandon McCafferty

Hefur safnað 18.000 kr. fyrir
Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi
60% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ace Murphy
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jaime and Chris
Upphæð2.000 kr.
Way to go!
Brian Allison
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eric J
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Basil
Upphæð5.000 kr.
Thank you Brandon! We will celebrate the good you do!
Jessica Berry
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ace Murphy
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade