Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Dravet ofurhetjan - Styrktarsjóður Ægis Rafns Þrastarsonar

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Dravet ofurhetjan er góðgerðarfélag sem stofnað var 21. júní árið 2013. Dravet ofurhetjan einbeitir sér að því að styrkja og styðja við Ægir Rafn og fjölskyldu hans til bættra þjónustu svo sem tækjakaup, námskeið og læknisþjónustu til að auka möguleika Ægis Rafns á bættum lífsgæðum.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade