Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Addisons Samtökin

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Addisons er sjaldgæfur sjúkdómur. Þegar sjúkdómurinn er í framvindu geta nýrnahetturnar ekki framleitt nægilegt magn af stresshormónunum kortisól og aldósteróni, sem getur valdið þreytu, slappleika, lágum blóðþrýstingi, of lágum blóðsykri.

Addison samtökin eru samtök sem berjast fyrir réttindum fólks sem lifir með Addison's sjúkdómi. Markmiðið er að auka meðvitund um sjúkdóminn, bæta umgengni sjúklinga við lækna og auka aðgang að þjónustu og meðferð. Samtökin standa einnig vakt um réttindi sjúklinga og reyna að tryggja að þeir fái rétta aðstoða og meðferð, tryggja að réttindi þeirra séu virkilega virt í heilbrigðiskerfinu og að þeir hafi jafnan aðgang að lyfjum sem þeir þurfa til að viðhalda heilsu sína.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade