Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Addisons Samtökin

Samtals Safnað

80.000 kr.

Fjöldi áheita

14

Addisons er sjaldgæfur sjúkdómur. Þegar sjúkdómurinn er í framvindu geta nýrnahetturnar ekki framleitt nægilegt magn af stresshormónunum kortisól og aldósteróni, sem getur valdið þreytu, slappleika, lágum blóðþrýstingi, of lágum blóðsykri.

Addison samtökin eru samtök sem berjast fyrir réttindum fólks sem lifir með Addison's sjúkdómi. Markmiðið er að auka meðvitund um sjúkdóminn, bæta umgengni sjúklinga við lækna og auka aðgang að þjónustu og meðferð. Samtökin standa einnig vakt um réttindi sjúklinga og reyna að tryggja að þeir fái rétta aðstoða og meðferð, tryggja að réttindi þeirra séu virkilega virt í heilbrigðiskerfinu og að þeir hafi jafnan aðgang að lyfjum sem þeir þurfa til að viðhalda heilsu sína.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Darri Orrason

Hefur safnað 80.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Laufey
Upphæð5.000 kr.
go Darri!!!
Ari
Upphæð10.000 kr.
Þú rúllar þessu upp Darri !
Eyþór Ólafsson
Upphæð2.000 kr.
👊🏻👌💪👏🤠🥳
Okto Einarsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Darri
Orri Rail
Upphæð20.000 kr.
3:40
Friðdóra Kr.
Upphæð5.000 kr.
Go Darri 💪🏻
Jakob Arnar Októsson
Upphæð5.000 kr.
Lets go motherfokker!
Hjalti Kristjánsson
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér, gangi þér svakalega vel, koma svo👏👏
Guðríður Blanche Rail
Upphæð5.000 kr.
Hugsa til þín og mömmu þinnar. Áfram Darri!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyþór Ingi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Rúna
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Málfríður Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá þér.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade