Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra

Samtals Safnað

419.500 kr.

Fjöldi áheita

79

Hjálpartækjasjóður Sindra var stofnaður fyrir Sindra Pálsson sem er 15 ára og fæddist með heilkennið Warburg Micro Syndrome. Heilkennið veldur sjónskerðingu, einhverfu og lágri vöðvaspennu. Þrátt fyrir sínar takmarkanir þá gat Sindri lifað góðu og innihaldsríku lífi, stundaði nám í Klettaskóla og rúllaði sér út um allar trissur á hjólastólnum sínum.

Í lok september 2023 varð Sindri fyrir miklu áfalli þar sem hann varð fyrir mænuskaða og lamaðist fyrir neðan axlir vegna aðgerðar á Landspítalanum.  Sindri veiktist alvarlega í kjölfar þessa áfalls og var í 2 mánuði á gjörgæsludeild.  Hans bíður nú löng og ströng endurhæfing en ljóst er að lömunin er varanleg. Sindra bíður nýr veruleiki og mikil lífsgæðaskerðing. Hann sem áður var heilsuhraustur er nú háður lyfjum og tækjum og þarfnast aðstoðar og umönnunar allan sólarhringinn.

Við, Vinir Sindra, viljum safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu til að styrkja Sindra á þessum erfiðu tímum. Upphæðin sem safnast rennur öll í Hjálpartækjasjóð Sindra og verður nýtt til að styrkja Sindra í öllu því sem eykur lífsgæði hans og hamingju í lífinu.  

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Anna Daníelsdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra
20% af markmiði
Runner
10 K

Valý Þórsteinsdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra
10% af markmiði
Runner
10 K

Muggur Ólafsson

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra
45% af markmiði
Runner
Marathon

Þórsteinn Svanhildarson

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra
2% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Digido

Er að safna fyrir
Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
Upphæð2.500 kr.
Hlaupastelpa!
Hildisif
Upphæð5.000 kr.
❤️
Stella Guðlaugsdóttir og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram Valý og Sindri
Þyri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Klara Karlsdottir
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel <3
Ebba Áslaug Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sindri
Hörður Bragi og Móeiður
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sindri!
Karen Geirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Begga
Eyjó
Upphæð5.000 kr.
Be the light
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar J
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iðunn Una Hrefnudóttir
Upphæð5.000 kr.
Held svo mikið með ykkur 🩷🩷🩷
Ari Fannar Tómasson
Upphæð2.000 kr.
Stolltur sonur!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Karl Elí Karlsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Teitsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið<3
Þórdís Karelsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Stórkostleg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Eiríksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert!
Styr
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eydís
Upphæð5.000 kr.
Lovjú
loftur freyr sigfusson
Upphæð2.000 kr.
run boy run
Lillý
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel :)
Valý Helga
Upphæð10.000 kr.
Vegni ykkur sem best ❤️
Vikingur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Daníelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Áfram Sindri!
Guðfinna Kristín
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anna María og Sindri langbesti <3 <3 <3
Gunnar Egill Daníelsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sindri og áfram Anna!
Maggi
Upphæð5.000 kr.
💪
Diljá Líf Ragnarsdóttir Thorarensen
Upphæð1.000 kr.
Áfram Anna!
ragga björk aradóttir
Upphæð2.000 kr.
Snillingar!!! ❤️
Anna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!!
Rakel
Upphæð2.000 kr.
Flottust❤️🙌
Þröstur Gunnar Sigvaldason
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel
Pall Asgrimsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Hrafnkelsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Go Team Sindri!
Hildur Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Snæþór og Sindri
Hjördís
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Anna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Lotta Ortiz
Upphæð2.000 kr.
Ánægð með þig<3
Árni Rúnar Hlöðversson
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu drengur! Hlauptu!
Magdalena Andrésdótti
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karolis Zukauskas
Upphæð3.500 kr.
Engin skilaboð
maria hjalmtysdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Georg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bessi
Upphæð2.000 kr.
Fyrir king sindra
Judith Orlishausen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Klaudia Auðunsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Dísa
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
gangi þér vel
Björn Bjartmarz
Upphæð5.000 kr.
Stoltur af þér
Lára Jóhannesdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný S. Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak !
Linda og Bragi
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Eiríka Ásgrímsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Vel gert, áfram Anna María
Svava Kr Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best
Guðbrandur Jóhannsson (Brando )
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!
Andri Friðriksson
Upphæð5.000 kr.
❤️
Skúli I Þórarinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorgeir Markússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingvar Guðjónsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Lenya
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Natalía Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Skuggi Ólafsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tumi Ólafsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Valdís Finnsdóttir
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Liv
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anita Rós
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafn Marcher
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anastasia
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Aron Þórisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Egill
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arna
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nói
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade