Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Samtals Safnað

11.000 kr.

Fjöldi áheita

3

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað 2. október 1999 þegar Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg voru sameinuð þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félögum.

Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Forseti Íslands er verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Ingólfur Atlason Waagfjörð

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
22% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Áfram Ingólfur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sabina Victoria Reinholdsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stay hard!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade