Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Samtals Safnað

400.000 kr.

Fjöldi áheita

48

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað 2. október 1999 þegar Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg voru sameinuð þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félögum.

Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Forseti Íslands er verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Keppnisflokkur

Inga Hrönn Sveinsdóttir

Hefur safnað 18.500 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Guðlaugur Jóhannesson

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hrefna Ingibjörg Jónsdóttir

Hefur safnað 311.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
62% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Katrín Rut Sigurgeirsdóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ragnar Þorsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gulli!
Sóley Erna Sigurgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Tjobbtjobb!
Almar Enok Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Ég er svo stoltur af þér og dugnaðinun og drifkraftnum í þér🥰
Davíð Smári Þórðarson
Upphæð5.000 kr.
Snillingur 🫶🏻
Upphæð33.500 kr.
Þú mátt vera virkilega stolt af hlaupinu þínu. Veit að Siggi þinn er stoltur ❤️
Hulda Ösp
Upphæð5.000 kr.
❤️
Birkir Orri Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
🫶
Becca
Upphæð10.000 kr.
Run, bitch!! 🤣
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Hrönn Hauksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Ég veit þú rúllar þessu upp!
Elísabet Ósk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hrefna! Þú ert frábær!
Hrund og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best 🥰
Ólafía
Upphæð5.000 kr.
Afmælis og kærleikskveðjur ❤️
Hrefna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel! 💪❤️
Guðrún Jakobina jons
Upphæð7.000 kr.
Afram þu … þu ert heimins best ❤️
Sveindís Árnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Knús elsku Hrefna❤️
Ingunn Þormar
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Smitten
Upphæð100.000 kr.
❤️
Helga H.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hafliði
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér frænka ❤️
Erna Hauksd
Upphæð2.000 kr.
Þú ert fyrirmynd❤️Gangi þér vel🏃‍♀️
Harpa Hreins
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heimir Þorsteinsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Pollý
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Ingvi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.500 kr.
Áfram Lúkas og Landsbjörg! 🥳
Stína frænka
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel Lúkas
Svava Brynja Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
🩷
Amma Guðrún
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér rosalega vel að hlaupa elsku Lúkas minn ❤️
Hrund, Bragi og Laufey
Upphæð1.500 kr.
Áfram Lúkas!
Inga Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú !!
Hrund og fjölskylda
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér súper vel 👏🥰
Elín flubbasystir
Upphæð2.500 kr.
KOMA SVO
Kristín og Gísli
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Jóhannesson
Upphæð5.000 kr.
💪🙂👍
CCP
Upphæð20.000 kr.
Go Guðlaugur!
Henning Þór Aðalmundsson
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð áfram...
Hrefna J
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að vera innblàstur og fyrirmynd ❤️ Gangi þér ótrúlega vel í hlaupinu 🎉
Jóel og Talía
Upphæð2.000 kr.
Áfram mamma!
Hugrún Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Flottust
ElFannzo
Upphæð2.500 kr.
Rúllar þessu upp 💪
Sigga E
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Björg Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
áfram þú!
Sigurbjörn
Upphæð6.500 kr.
Vel gert

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade