Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

47.000 kr.

Fjöldi áheita

6

Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna eins og t.d. að berjast fyrir snemmbærri greiningu, aðgengi að réttri heilsugæslu og réttum meðferðum innan heilbrigðiskerfisins. 

Félagið er  málsvari félagsmanna gagnvart hinu opinbera, sem og innlendum og erlendum aðilum.  Félagið  fylgist með nýjungum í rannsóknum og meðferðum á sjúkdómnum og hvetur heilbrigðiskerfið til þess að auka aðgengi sjúklinga að meðferðum sem vænlegar eru til bættrar heilsu og lífsgæða. 

Við erum mjög þakklátt fyrir allan stuðning.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Lovísa Brynjarsdóttir

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
ME félag Íslands
30% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Helga Edwardsdóttir

Hefur safnað 32.000 kr. fyrir
ME félag Íslands
13% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær gangi þér vel♡
Helga Edwardsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur 💕
Upphæð2.000 kr.
Dugleg Helga ~áfram þú 💞
Hafdís og Björgvin
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
María Edwardsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade