Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Skjólið - opið hús fyrir konur

Samtals Safnað

64.000 kr.

Fjöldi áheita

8

Skjólið er opið hús fyrir konur sem glíma við heimilisleysi, búa við óöruggar aðstæður eða eru nýkomnar í búsetuúrræði eftir heimilisleysi. Skjólinu er ætlað að vera öruggur samastaður sem konur geta sótt að degi til. Í Skjólinu er boðið upp á léttan og næringarríkan hádegismat, hreinlætisaðstöðu þar sem konur geta farið í sturtu og þvottaaðstöðu. Aðstaða er til hvíldar, tómstundaiðkunar og annarrar afþreyingar auk þess sem aðgengi er að nettengdum tölvum.

Skjólið er hluti af Hjálparstarfi kirkjunnar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Guðrún Karls Helgudóttir

Hefur safnað 64.000 kr. fyrir
Skjólið - opið hús fyrir konur
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Anna Sverrisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Frostadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rannveig Iðunn
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 💪🏼❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Finnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Valbjarnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi og mamma
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Einar
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade